Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 10:00 J.J. Weaver spilaði með sérstaka hanska þegar hann lék með Kentucky skólanum. Getty/Todd Kirkland J.J. Weaver er á leiðinni í NFL deildina eftir að Carolina Panthers samdi við leikmanninn. Hinn 25 ára gamli Weaver var að klára háskólanám við Kentucky háskólann og spilar í varnarlínunni. Hann er auðvitað stór og sterkur strákur eins og þeir þurfa að vera í þessari stöðu þar sem þeir þurfa að halda velli á móti stórum strákum í sóknarlínu mótherjanna. Weaver er 195 sentimetrar á hæð og 114 kíló. Hann hljóp 40 jardana á 4,86 sekúndum og stökk 0,79 metra úr kyrrstöðu þegar nýliðanir voru mældir. Weaver var með 21,5 leikstjórnendafellur og var fyrirliði Kentucky háskólaliðsins á þremur tímabilum. Weaver hefur þó væntanlega eitt fram yfir alla hina leikmennina í NFL Jú hann er með sex fingur á hægri hendi. Hann fæddist með polydactyly sem er fæðingargalli þar sem barn fæðist meiri fleiri tær eða fleiri fingur. Weaver fór ekki í aðgerð til að láta fjarlægja einn puttann heldur hélt þeim öllum sex. Það er ekki að fullu vitað hvort hann græði eitthvað á þessu eins og hafa betra tak á mótherjanum en þetta hefur auðvitað vakið athygli á komu hans í NFL deildina. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Weaver var að klára háskólanám við Kentucky háskólann og spilar í varnarlínunni. Hann er auðvitað stór og sterkur strákur eins og þeir þurfa að vera í þessari stöðu þar sem þeir þurfa að halda velli á móti stórum strákum í sóknarlínu mótherjanna. Weaver er 195 sentimetrar á hæð og 114 kíló. Hann hljóp 40 jardana á 4,86 sekúndum og stökk 0,79 metra úr kyrrstöðu þegar nýliðanir voru mældir. Weaver var með 21,5 leikstjórnendafellur og var fyrirliði Kentucky háskólaliðsins á þremur tímabilum. Weaver hefur þó væntanlega eitt fram yfir alla hina leikmennina í NFL Jú hann er með sex fingur á hægri hendi. Hann fæddist með polydactyly sem er fæðingargalli þar sem barn fæðist meiri fleiri tær eða fleiri fingur. Weaver fór ekki í aðgerð til að láta fjarlægja einn puttann heldur hélt þeim öllum sex. Það er ekki að fullu vitað hvort hann græði eitthvað á þessu eins og hafa betra tak á mótherjanum en þetta hefur auðvitað vakið athygli á komu hans í NFL deildina. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira