Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2025 16:25 KK með símann á lofti og Mugison í bakgrunni með gítarinn. Hafþór Snjólfur Helgason Talið er að um fimm þúsund manns hafi verið staddir á Borgarfirði eystra liðna helgi þar sem Bræðslan var haldin. Hátíðin fagnaði tuttugu ára afmæli í ár og komust færri að en vildu. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi en hana ber upp helgina fyrir Verslunarmannahelgi ár hvert. Í tilefni tímamótanna var blásið til tónleika á föstudagskvöldinu þar sem Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum. Á laugardagskvöldinu var svo komið að KK, Herra hnetusmjöri, Pálma Gunnarssyni, Jónasi Sig, Mugison, Röggu Gísla, Maríu Bóel og Elínu Hall að fara á kostum í skemmunni sem sett er upp fyrir tónleikana á hverju ári. Þá fóru Bræðslubandið og Lúðrasveit Þorlákshafnar sömuleiðis á kostum. Eins og sjá má á myndunum sem Hafþór Snjólfur Helgason tók var stemmningin afar góð, bæði hjá tónleikagestum en ekki síður listamönnunum. Emilíana Torrini með skóflu og Lay Low með kúst.Hafþór Snjólfur Helgason Mugsion þenur raddböndin.Hafþór Snjólfur Helgason „Gúanóstelpan mín!“Hafþór Snjólfur Helgason Magni og Heiðar Ásgeirssynir eru í broddi fylkingar við skipulagningu hátíðarinnar ár hvert.Hafþór Snjólfur Helgason KK, Mugison, Magni og Jónas í góðum gír.Hafþór Snjólfur Helgason María Bóel tróð upp.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Þar sem er Gunni Helga, þar er Felix Bergsson. Og stundum er Magni líka með.Hafþór Snjólfur Helgason Fólk andar að sér fersku lofti á milli atriða.Hafþór Snjólfur Helgason Herra hnetusmjör söng sína bestu smelli.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hin fjölhæfa Elín Hall spilaði á gítar og söng.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hamingjan er hér, hún er hér.Hafþór Snjólfur Helgason Þorparinn var á sínum stað í flutningi Pálma Gunnarssonar, sem er engin þorpari.Hafþór Snjólfur Helgason KK og Herra hnetusmjör stilla sér upp fyrir mynd.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Lay Low með bassann.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Helgi Jóhannesson á tökkunum fyrir RÚV sem sýndi hátíðina í beinni.Hafþór Snjólfur Helgason Bræðslan Múlaþing Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi en hana ber upp helgina fyrir Verslunarmannahelgi ár hvert. Í tilefni tímamótanna var blásið til tónleika á föstudagskvöldinu þar sem Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum. Á laugardagskvöldinu var svo komið að KK, Herra hnetusmjöri, Pálma Gunnarssyni, Jónasi Sig, Mugison, Röggu Gísla, Maríu Bóel og Elínu Hall að fara á kostum í skemmunni sem sett er upp fyrir tónleikana á hverju ári. Þá fóru Bræðslubandið og Lúðrasveit Þorlákshafnar sömuleiðis á kostum. Eins og sjá má á myndunum sem Hafþór Snjólfur Helgason tók var stemmningin afar góð, bæði hjá tónleikagestum en ekki síður listamönnunum. Emilíana Torrini með skóflu og Lay Low með kúst.Hafþór Snjólfur Helgason Mugsion þenur raddböndin.Hafþór Snjólfur Helgason „Gúanóstelpan mín!“Hafþór Snjólfur Helgason Magni og Heiðar Ásgeirssynir eru í broddi fylkingar við skipulagningu hátíðarinnar ár hvert.Hafþór Snjólfur Helgason KK, Mugison, Magni og Jónas í góðum gír.Hafþór Snjólfur Helgason María Bóel tróð upp.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Þar sem er Gunni Helga, þar er Felix Bergsson. Og stundum er Magni líka með.Hafþór Snjólfur Helgason Fólk andar að sér fersku lofti á milli atriða.Hafþór Snjólfur Helgason Herra hnetusmjör söng sína bestu smelli.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hin fjölhæfa Elín Hall spilaði á gítar og söng.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hamingjan er hér, hún er hér.Hafþór Snjólfur Helgason Þorparinn var á sínum stað í flutningi Pálma Gunnarssonar, sem er engin þorpari.Hafþór Snjólfur Helgason KK og Herra hnetusmjör stilla sér upp fyrir mynd.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Lay Low með bassann.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Helgi Jóhannesson á tökkunum fyrir RÚV sem sýndi hátíðina í beinni.Hafþór Snjólfur Helgason
Bræðslan Múlaþing Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16