„Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2025 21:31 Benedikt V. Warén skoraði og lagði upp í kvöld. Vísir/Diego „Það er bara geggjað að fá sigur. Þetta er búið að vera smá erfitt í síðustu leikjum,“ sagði Benedikt Waren, leikmaður Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. „Það er bara gríðarlega mikilvægt að vinna hér, á okkar heimavelli og þetta eru bara frábær þrjú stig.“ Þetta var fyrsti deildarsigur Stjörnunnar í rúman mánuð, en liðið vann síðast deildarleik gegn ÍA þann 22. júní. „Þetta er búið að vera svolítð súrt núna, en við höldum bara áfram. Við erum búnir að eiga fína kafla núna í sumar og við ætlum að gera vel. Við erum með mjög gott lið og þurfum bara að halda áfram að gera vel,“ sagði Benedikt, sem lagði upp og skoraði í kvöld. Stjörnumenn áttu ekki eitt einasta skot á mark í fyrri hálfleik, en dæmið snérist við í seinni hálfleik eftir að Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í liði Aftureldingar stuttu fyrir hlé. Benedikt vildi þó ekki meina að rauða spjaldið hafi haft of mikil áhrif. „Ég veit það nú ekki. Maður getur ekki sagt til um hvernig þetta hefði verið. En auðvitað breyta rauð spjöld leikjum.“ „En mér fannst við líka bara spila vel. Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að ef þeir ætluðu að liggja niðri þá værum við með plan B. Mér fannst við gera það vel. Við vorum að finna sendingar á fjær og mér fannst þetta ganga bara mjög vel.“ Þá segir hann að Jökull Elísabetarson, þjálfari liðsins, hafi gefið skýr skilaboð í hálfleik. „Það var bara að vera þolinmóðir. Það voru enn 45 mínútur eftir og við þurftum ekkert að vera að drífa okkur. Bara fá boltann út í vænginn og reyna að koma honum inn í teig. Það er það sem virkar þegar liðin liggja svona neðarlega.“ Að lokum segir hann sigurinn gefa liðinu mikið. „Já klárlega. Það er smá í næsta leik og það gerir svo mikið að vinna leiki. Maður er í þessu fyrir þetta. Þetta var bara geggjað,“ sagði Benedikt að lokum. Besta deild karla Stjarnan Afturelding Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
„Það er bara gríðarlega mikilvægt að vinna hér, á okkar heimavelli og þetta eru bara frábær þrjú stig.“ Þetta var fyrsti deildarsigur Stjörnunnar í rúman mánuð, en liðið vann síðast deildarleik gegn ÍA þann 22. júní. „Þetta er búið að vera svolítð súrt núna, en við höldum bara áfram. Við erum búnir að eiga fína kafla núna í sumar og við ætlum að gera vel. Við erum með mjög gott lið og þurfum bara að halda áfram að gera vel,“ sagði Benedikt, sem lagði upp og skoraði í kvöld. Stjörnumenn áttu ekki eitt einasta skot á mark í fyrri hálfleik, en dæmið snérist við í seinni hálfleik eftir að Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í liði Aftureldingar stuttu fyrir hlé. Benedikt vildi þó ekki meina að rauða spjaldið hafi haft of mikil áhrif. „Ég veit það nú ekki. Maður getur ekki sagt til um hvernig þetta hefði verið. En auðvitað breyta rauð spjöld leikjum.“ „En mér fannst við líka bara spila vel. Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að ef þeir ætluðu að liggja niðri þá værum við með plan B. Mér fannst við gera það vel. Við vorum að finna sendingar á fjær og mér fannst þetta ganga bara mjög vel.“ Þá segir hann að Jökull Elísabetarson, þjálfari liðsins, hafi gefið skýr skilaboð í hálfleik. „Það var bara að vera þolinmóðir. Það voru enn 45 mínútur eftir og við þurftum ekkert að vera að drífa okkur. Bara fá boltann út í vænginn og reyna að koma honum inn í teig. Það er það sem virkar þegar liðin liggja svona neðarlega.“ Að lokum segir hann sigurinn gefa liðinu mikið. „Já klárlega. Það er smá í næsta leik og það gerir svo mikið að vinna leiki. Maður er í þessu fyrir þetta. Þetta var bara geggjað,“ sagði Benedikt að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Afturelding Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira