Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júlí 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að vinkla fjölmiðlafólk í slík myndbönd. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira