Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 13:16 Félagarnir hafa ferðast víða um landið. Samsett/TikTok Love Island-stjörnurnar JD Dodard og Jalen Brown eru komnir í hóp Íslandsvina en þeir hafa ferðast saman um landið síðustu daga. Myndbönd þar sem þeir smakka alls konar mat hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum. Brown og Dodard voru báðir keppendur í seríu sjö af vinsælu þáttaröðinni Love Island USA. Þeir hafa báðir lokið keppni í þáttunum og virðast nú nýta tímann í að smakka íslenskan mat og deila ferðasögunni á samfélagsmiðlinum TikTok. @elite.brown Still can’t believe I’m in Iceland 🇮🇸 This whole experience has been surreal—had to share some of my favorite moments with y’all. I’m super grateful that Iceland flew me out 🙏🏽 More content and YouTube videos coming soon… tap in 🧊🌋 #IcelandAdventures #Grateful #ContentLife #TeamElite #theelites #elitebrown #fyp #iceland #icelandadventure ♬ Good Vibes - Rerewrpd Félagarnir heimsóttu meðal annars Skógafoss, Vík í Mýrdal og í jöklaferð en þar ákvað Dodard að smakka vatn úr jöklinum. @jddodard Glacier water is A1 y’all ❄️ ##jddodard##iceland ♬ original sound - jddodard Þeir félagar gæddu sér einnig á pylsum líkt og flestir ferðamenn sem koma til landsins. Dodard ákvað einnig að fá sér Hlöllabát og Stjörnusnakk. „Þetta er í laginu eins og stjarna, og ég er stjarna, svo ég ætla að prófa þetta,“ segir Dodar. @jddodard sandwich and chips great combo I love Iceland 🇮🇸 ##icland🇮🇸##jddodard ♬ original sound - jddodard Ferðalagi félaganna virðist vera að ljúka og segir Dodard næsta áfangastað vera Miami-borg í Bandaríkjunum. Raunveruleikaþættir Bandaríkin Íslandsvinir Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Brown og Dodard voru báðir keppendur í seríu sjö af vinsælu þáttaröðinni Love Island USA. Þeir hafa báðir lokið keppni í þáttunum og virðast nú nýta tímann í að smakka íslenskan mat og deila ferðasögunni á samfélagsmiðlinum TikTok. @elite.brown Still can’t believe I’m in Iceland 🇮🇸 This whole experience has been surreal—had to share some of my favorite moments with y’all. I’m super grateful that Iceland flew me out 🙏🏽 More content and YouTube videos coming soon… tap in 🧊🌋 #IcelandAdventures #Grateful #ContentLife #TeamElite #theelites #elitebrown #fyp #iceland #icelandadventure ♬ Good Vibes - Rerewrpd Félagarnir heimsóttu meðal annars Skógafoss, Vík í Mýrdal og í jöklaferð en þar ákvað Dodard að smakka vatn úr jöklinum. @jddodard Glacier water is A1 y’all ❄️ ##jddodard##iceland ♬ original sound - jddodard Þeir félagar gæddu sér einnig á pylsum líkt og flestir ferðamenn sem koma til landsins. Dodard ákvað einnig að fá sér Hlöllabát og Stjörnusnakk. „Þetta er í laginu eins og stjarna, og ég er stjarna, svo ég ætla að prófa þetta,“ segir Dodar. @jddodard sandwich and chips great combo I love Iceland 🇮🇸 ##icland🇮🇸##jddodard ♬ original sound - jddodard Ferðalagi félaganna virðist vera að ljúka og segir Dodard næsta áfangastað vera Miami-borg í Bandaríkjunum.
Raunveruleikaþættir Bandaríkin Íslandsvinir Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira