Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Kolbeinn Kristinsson skrifar 25. júlí 2025 00:00 Taylor Marie Hamlett skoraði í fyrsta leik með FHL í kvöld. @taylorhamlett Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL. Besta deild kvenna FHL Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Taylor, sem er 23 ára gömul, er frá Tampa í Bandaríkjunum og kemur úr háskólaboltanum er öflugur leikmaður sem vert verður að fylgjast með það sem eftir lifir móts. Hennar viðbrögð eftir leik liðsins gegn Val voru: „Mér fannst við berjast allan leikinn en það er svekkjandi hvernig þetta fór, sérstaklega þar sem við lögðum mikla vinnu í það sem lið eftir EM pásuna að koma sterkar til baka og læra af fyrri hlutanum, með það í huga að líta á þetta sem nýtt tímabil,“ sagði Taylor. „Þess vegna er þetta tap mjög sárt, sérstaklega af því við lögðum allt í þetta. Við sköpuðum okkur fullt af færum, en nú þurfum við að einbeita okkur og halda áfram að stjórna því sem við getum stjórnað og halda baráttuviljanum áfram allt til enda,“ sagði Taylor. Mark í fyrsta leik „Ég myndi segja að þetta mark lýsi mér mjög vel sem leikmanni. Sem framherji finnst mér gaman að vera ákveðinn og smá árásargjörn, og berjast um fyrstu og aðra boltana. Eftir hornspyrnu barst boltinn inn í teiginn en við höfðum talað um að gefast aldrei upp í sókninni og klára færin okkar. Boltinn hafnaði í leikmanni við fjærstöngina og hrökk þaðan svo beint út aftur. Ég bara skaut og boltinn fór inn. Ég get sagt með vissu að þetta var besta tilfinning sem ég hef upplifað á ævinni – að skora mitt fyrsta atvinnumannamark. Ég var rosalega glöð,“ sagði Taylor. Fyrstu dagarnir á Íslandi hafa verið frábærir „Ótrúlegar skemmtilegir og Ísland hefur að geyma yndislegt fólk, mjög gestrisið. Veðrið hefur vissulega verið smá breyting fyrir mig, þar sem ég er að koma úr næstum 38 stiga hita frá Flórída. En dvölin hefur verið virkilega frábært hingað til,“ sagði Taylor Marie Hamlett leikmaður FHL.
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira