Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2025 22:46 Það er hjólað í gegnum allt Frakkland í Frakklandshjólreiðunum og áhorfendur eru bæði menn og dýr. Getty/Tim De Waele Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. Breyta þurfti leiðinni sem verður farin á morgun föstudag, hálfum sólarhring fyrir að kapparnir áttu að fara af stað. Ástæðan er líka óvenjuleg því þetta kemur til vegna smitfaraldurs í búfé á svæðinu sem átti að hjóla í gegnum. NRK segir frá. Smitsjúkdómur gekk á milli nautgripa í Col des Saisies og það þurfti að lóga öllum kúnum. Þetta er mikið áfall fyrir bændur á svæðinu og til að sjá til þess að þeir fái að vera í friði frá skarkalanum í kringum Frakklandshjólreiðarnar var ákveðið að breyta leiðinni. Dagleiðin byrjar eftir sem áður í Albertville en fljótlega beygja hjólreiðakapparnir út af fyrir fram ákveðinni leið. Þetta mun einnig spara þeim tvær vænar brekkur og leiðin styttist úr 129,9 kílómetrum í 95 kílómetra. Hjólreiðakapparnir fara líka klukkutíma seinna af stað. Slóveninn Tadej Pogacar er í forystu en hann er með fjögurra mínútna og 26 sekúndna forskot á næsta mann sem er Daninn Jonas Vingegaard. Það eru síðan rúmar ellefu mínútur í Þjóðverjann Florian Lipowitz í þriðja sætinu. Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Breyta þurfti leiðinni sem verður farin á morgun föstudag, hálfum sólarhring fyrir að kapparnir áttu að fara af stað. Ástæðan er líka óvenjuleg því þetta kemur til vegna smitfaraldurs í búfé á svæðinu sem átti að hjóla í gegnum. NRK segir frá. Smitsjúkdómur gekk á milli nautgripa í Col des Saisies og það þurfti að lóga öllum kúnum. Þetta er mikið áfall fyrir bændur á svæðinu og til að sjá til þess að þeir fái að vera í friði frá skarkalanum í kringum Frakklandshjólreiðarnar var ákveðið að breyta leiðinni. Dagleiðin byrjar eftir sem áður í Albertville en fljótlega beygja hjólreiðakapparnir út af fyrir fram ákveðinni leið. Þetta mun einnig spara þeim tvær vænar brekkur og leiðin styttist úr 129,9 kílómetrum í 95 kílómetra. Hjólreiðakapparnir fara líka klukkutíma seinna af stað. Slóveninn Tadej Pogacar er í forystu en hann er með fjögurra mínútna og 26 sekúndna forskot á næsta mann sem er Daninn Jonas Vingegaard. Það eru síðan rúmar ellefu mínútur í Þjóðverjann Florian Lipowitz í þriðja sætinu.
Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira