Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júlí 2025 20:43 Kohberger við dómsuppsögu í Idaho í dag. AP Bryan Kohberger var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa brotist inn á heimili fjögurra nemenda við háskólann í Idaho og stungið þá til bana haustið 2022. Kohberger játaði fyrr í mánuðinum sök og samþykkti í leið að áfrýja málinu ekki og biðja ekki um vægari refsingu. Fram til þess hafði hann alltaf fullyrt að hann væri saklaus. Játningin var hluti af samkomulagi sem hann gerði sem fólst í játningu gegn því að hann hlyti ekki dauðarefsingu. Lífstíðardómurinn sem Kohberger hlaut í dag er óskilorðsbundinn. Þegar honum bauðst að tjá sig við dómsuppsöguna sagðist baðst hann undan. CNN fjallaði ítarlega um málið og var með lifandi fréttavakt af dómsuppsögunni. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma vegna þess hve hrottafengin morðin voru en einnig vegna aldurs fórnarlambanna og bakgrunns Kohberger en á þessum tíma var hann doktorsnemi í afbrotafræði. Kaylee Goncalves, Ethan Chapin, Xana Kernodle og Madison Mogen voru öll myrt á sameiginlegu heimili sínu í bænum Moskvu í Idaho í nóvember 2022. Kohberger braust inn á heimili fjórmenninganna í gegnum útidyr inni í eldhúsinu, og stakk þá til bana. Hann var handtekinn nokkrum vikum síðar og ákærður í maí 2023. Enn er óljóst hver ástæða morðanna var og ekki hafa fundist tengsl milli Kohberger og hinna látnu. Þá hefur vakið athygli að fram að morðunum hafði Kohberger aldrei komist í kast við lögin og engar vísbendingar hafi verið um ofbeldishneigð. Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Kohberger játaði fyrr í mánuðinum sök og samþykkti í leið að áfrýja málinu ekki og biðja ekki um vægari refsingu. Fram til þess hafði hann alltaf fullyrt að hann væri saklaus. Játningin var hluti af samkomulagi sem hann gerði sem fólst í játningu gegn því að hann hlyti ekki dauðarefsingu. Lífstíðardómurinn sem Kohberger hlaut í dag er óskilorðsbundinn. Þegar honum bauðst að tjá sig við dómsuppsöguna sagðist baðst hann undan. CNN fjallaði ítarlega um málið og var með lifandi fréttavakt af dómsuppsögunni. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma vegna þess hve hrottafengin morðin voru en einnig vegna aldurs fórnarlambanna og bakgrunns Kohberger en á þessum tíma var hann doktorsnemi í afbrotafræði. Kaylee Goncalves, Ethan Chapin, Xana Kernodle og Madison Mogen voru öll myrt á sameiginlegu heimili sínu í bænum Moskvu í Idaho í nóvember 2022. Kohberger braust inn á heimili fjórmenninganna í gegnum útidyr inni í eldhúsinu, og stakk þá til bana. Hann var handtekinn nokkrum vikum síðar og ákærður í maí 2023. Enn er óljóst hver ástæða morðanna var og ekki hafa fundist tengsl milli Kohberger og hinna látnu. Þá hefur vakið athygli að fram að morðunum hafði Kohberger aldrei komist í kast við lögin og engar vísbendingar hafi verið um ofbeldishneigð.
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira