Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2025 07:45 Um er að ræða fyrstu alvöru mótmælin gegn stjórnvöldum sem brjótast út í Úkraínu frá því að Rússar gerðu innrás í landið. Getty/LightRocket/SOPA Images/Patryk Jaracz Efnt var til mótmæla í Úkraínu í gær eftir að Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti lagði blessun sína yfir frumvarp sem samþykkt var á þinginu, sem þykir grafa undan sjálfstæði þeirra stofnana sem hafa rannsaka spillingu í landinu. Tvær stofnanir sinna eftirliti vegna spillingar, rannsóknarstofnunin Nabu og sérstakur saksóknari. Samkvæmt nýja frumvarpinu verða þær þó ekki lengur sjálfstæðar í störfum sínum heldur í raun settar undir ríkissaksóknaraembættið. Gagnrýnendur segja þetta fyrirkomulag munu gera stjórnvöldum auðveldara fyrir með að hafa áhrif á það hvaða mál eru rannsökuð. Um sé að ræða pólitísk afskipti af sjálfstæðum stofnunum og skref aftur á bak í baráttunni gegn spillingu, sem hefur verið viðvarandi vandamál í Úkraínu. Selenskí var hvattur til að beita neitunarvaldi sínu en undirritaði frumvarpið í gær. Í daglegu ávarpi sínu sagðist forsetinn hafa rætt við forstjóra Nabu og aðra háttsetta saksóknara. Stofnanirnar myndu áfram sinna hlutverki sínu en „án áhrifa frá Rússum. Það verður að hreinsa út,“ sagði forsetinn. Efnt var til mótmæla í Kænugarði, Dnipro, Lviv og Odessa, en mótmælendur hafa meðal annars áhyggjur af því að þessi breytta tilhögun muni gera Úkraínumönnum erfiðara fyrir að ganga í Evrópusambandið. „Við viljum ekki vera eins og Rússland,“ hefur Guardian eftir einum mótmælenda. „Selenskí er ennþá forsetinn okkar en þegar hann breytir rangt munum við benda á það.“ Mótmælendur virtust hafa áhyggjur af því að breytingin þýddi að stjórnvöld hefðu villst af leið og að einræði gæti verið í uppsiglingu. Úkraína Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Tvær stofnanir sinna eftirliti vegna spillingar, rannsóknarstofnunin Nabu og sérstakur saksóknari. Samkvæmt nýja frumvarpinu verða þær þó ekki lengur sjálfstæðar í störfum sínum heldur í raun settar undir ríkissaksóknaraembættið. Gagnrýnendur segja þetta fyrirkomulag munu gera stjórnvöldum auðveldara fyrir með að hafa áhrif á það hvaða mál eru rannsökuð. Um sé að ræða pólitísk afskipti af sjálfstæðum stofnunum og skref aftur á bak í baráttunni gegn spillingu, sem hefur verið viðvarandi vandamál í Úkraínu. Selenskí var hvattur til að beita neitunarvaldi sínu en undirritaði frumvarpið í gær. Í daglegu ávarpi sínu sagðist forsetinn hafa rætt við forstjóra Nabu og aðra háttsetta saksóknara. Stofnanirnar myndu áfram sinna hlutverki sínu en „án áhrifa frá Rússum. Það verður að hreinsa út,“ sagði forsetinn. Efnt var til mótmæla í Kænugarði, Dnipro, Lviv og Odessa, en mótmælendur hafa meðal annars áhyggjur af því að þessi breytta tilhögun muni gera Úkraínumönnum erfiðara fyrir að ganga í Evrópusambandið. „Við viljum ekki vera eins og Rússland,“ hefur Guardian eftir einum mótmælenda. „Selenskí er ennþá forsetinn okkar en þegar hann breytir rangt munum við benda á það.“ Mótmælendur virtust hafa áhyggjur af því að breytingin þýddi að stjórnvöld hefðu villst af leið og að einræði gæti verið í uppsiglingu.
Úkraína Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira