„Við viljum meira“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2025 23:15 Kelly, sem skoraði sigurmark Englands í úrslitum EM 2022, biður fólk vinsamlegast að róa sig. EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT England er komið í úrslit á þriðja stórmótinu í röð þökk sé sigurmarki Chloe Kelly í framlengingu gegn Ítalíu. Þær ensku hafa þó hikstað á Evrópumótinu sem nú fram fer í Sviss. Eftir virkilega erfiðan leik gegn Svíþjóð í 8-liða úrslitum þurfti heldur betur dramatík til að koma Englandi í þriðja úrslitaleikinn í röð. Takist Spáni að leggja Þýskaland annað kvöld mætast England og Spánn í úrslitum líkt og þær gerðu á HM 2023 þar sem Spánn hafði betur. „Þetta virðist óraunverulegt. Svo mögnuð tilfinning. Þetta lið á ekkert minna skilið. Þrír úrslitaleikir í röð og við viljum meira,“ sagði hetjan Kelly skömmu eftir að flautað var til leiksloka í Genf. Kelly skoraði sigurmarkið þegar hún fylgdi eftir eigin vítaspyrnu sem hafði verið varin. „Ég reyni að gera mitt besta fyrir liðið. Markið átti ekki að vera svona en markvörðurinn hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína. Við förum aftur á teikniborðið og höldum áfram að æfa þessar vítaspyrnur. Sem betur fer náði ég frákastinu.“ Skot og ... mark.EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Hin 19 ára gamla Michelle Agyemang jafnaði metin í uppbótartíma og tryggði Englandi framlengingu. Hún kom einnig inn af bekknum gegn Svíþjóð og skoraði. „Hún er ótrúleg. Hún hefði átt að skora annað þegar boltinn hafnaði í þverslánni. Hún er með heiminn við fætur sér, ungur leikmaður með bjarta framtíð. Ég gæti ekki verið ánægðari fyrir hennar hönd.“ „Liðið sýndi þrautseigju og við komum til baka. Vonandi getum við gert okkur lífið auðveldara, við þurfum ekki allt þetta stress.“ „Við höfum vonina, við höfum trúnna og við höfum gæðin. Við þurfum bara að halda áfram, leggja hart að okkur á æfingum og sjá til þess að við séum klárar næstu helgi,“ sagði Kelly að endingu aðspurð hvort England gæti varið titilinn. Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Eftir virkilega erfiðan leik gegn Svíþjóð í 8-liða úrslitum þurfti heldur betur dramatík til að koma Englandi í þriðja úrslitaleikinn í röð. Takist Spáni að leggja Þýskaland annað kvöld mætast England og Spánn í úrslitum líkt og þær gerðu á HM 2023 þar sem Spánn hafði betur. „Þetta virðist óraunverulegt. Svo mögnuð tilfinning. Þetta lið á ekkert minna skilið. Þrír úrslitaleikir í röð og við viljum meira,“ sagði hetjan Kelly skömmu eftir að flautað var til leiksloka í Genf. Kelly skoraði sigurmarkið þegar hún fylgdi eftir eigin vítaspyrnu sem hafði verið varin. „Ég reyni að gera mitt besta fyrir liðið. Markið átti ekki að vera svona en markvörðurinn hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína. Við förum aftur á teikniborðið og höldum áfram að æfa þessar vítaspyrnur. Sem betur fer náði ég frákastinu.“ Skot og ... mark.EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Hin 19 ára gamla Michelle Agyemang jafnaði metin í uppbótartíma og tryggði Englandi framlengingu. Hún kom einnig inn af bekknum gegn Svíþjóð og skoraði. „Hún er ótrúleg. Hún hefði átt að skora annað þegar boltinn hafnaði í þverslánni. Hún er með heiminn við fætur sér, ungur leikmaður með bjarta framtíð. Ég gæti ekki verið ánægðari fyrir hennar hönd.“ „Liðið sýndi þrautseigju og við komum til baka. Vonandi getum við gert okkur lífið auðveldara, við þurfum ekki allt þetta stress.“ „Við höfum vonina, við höfum trúnna og við höfum gæðin. Við þurfum bara að halda áfram, leggja hart að okkur á æfingum og sjá til þess að við séum klárar næstu helgi,“ sagði Kelly að endingu aðspurð hvort England gæti varið titilinn.
Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira