„Við erum ekki á góðum stað“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. júlí 2025 09:02 Arnar var farið að klæja í fingurgómana að komast aftur út á völl og var fljótur að svara kalli Fylkis. vísir / ÍVAR Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Arnar er afar reynslumikill og hefur sinnt fjölmörgum störfum í fótboltanum frá því að skórnir fóru á hilluna. Síðast var hann þjálfari Vals í Bestu deildinni en hann hefur verið án starfs síðan síðasta sumar. „Það hafa verið einhverjar þreifingar, þá aðallega erlendis, þar sem maður var á einhverjum stöðum líklegur en það endaði ekki. Nú kom þetta upp, eins og menn vita er tímabilið í gangi og þá eru nú yfirleitt ekki miklar hreyfingar á þjálfurum, sem betur fer, en það er alltaf eitthvað. Þarna losnar staða og ég er búinn að vera í burtu í nánast heilt ár, þannig að mann klæjaði aðeins í fingurgómana að koma sér aftur út á völl. Mér fannst verkefnið líka bara spennandi og á sama tíma krefjandi“ segir Arnar um nýja starfið. Arnar var áður þjálfari Vals. vísir/Diego Stutt í neðstu sætin Verkefnið er sannarlega krefjandi. Fylkir hefur ekki fagnað góðu gengi á tímabilinu og forveri Arnars í starfi, Árni Guðnason, var látinn fara eftir að hafa aðeins safnað tíu stigum í tólf leikjum í sumar. Arnar var því fenginn til að taka við liðinu það sem eftir lifir tímabils og er ekki farinn að hugsa lengra fram í tímann. „Við erum ekki á góðum stað… Staðan er bara þannig að við þurfum að byrja á því að koma okkur úr fallhættu, þeirri stöðu sem við erum í. Það er stutt í neðstu sætin. Svo geta menn leyft sér að horfa eitthvað aðeins upp fyrir sig. Númer eitt, tvö og þrjú er bara að klára tímabilið og reyna að gera það vel. Svo sest maður bara niður og skoðar málin í lok tímabils.“ Framtíðin óráðin en ljóst er að Fylkir býr yfir öflugum leikmannahópi, sem Arnar er spenntur að vinna með og kynnast betur. Hann fór ítarlega yfir það sem framundan er í Árbænum í viðtali sem má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar Grétarsson um nýja starfið í Árbænum Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Arnar er afar reynslumikill og hefur sinnt fjölmörgum störfum í fótboltanum frá því að skórnir fóru á hilluna. Síðast var hann þjálfari Vals í Bestu deildinni en hann hefur verið án starfs síðan síðasta sumar. „Það hafa verið einhverjar þreifingar, þá aðallega erlendis, þar sem maður var á einhverjum stöðum líklegur en það endaði ekki. Nú kom þetta upp, eins og menn vita er tímabilið í gangi og þá eru nú yfirleitt ekki miklar hreyfingar á þjálfurum, sem betur fer, en það er alltaf eitthvað. Þarna losnar staða og ég er búinn að vera í burtu í nánast heilt ár, þannig að mann klæjaði aðeins í fingurgómana að koma sér aftur út á völl. Mér fannst verkefnið líka bara spennandi og á sama tíma krefjandi“ segir Arnar um nýja starfið. Arnar var áður þjálfari Vals. vísir/Diego Stutt í neðstu sætin Verkefnið er sannarlega krefjandi. Fylkir hefur ekki fagnað góðu gengi á tímabilinu og forveri Arnars í starfi, Árni Guðnason, var látinn fara eftir að hafa aðeins safnað tíu stigum í tólf leikjum í sumar. Arnar var því fenginn til að taka við liðinu það sem eftir lifir tímabils og er ekki farinn að hugsa lengra fram í tímann. „Við erum ekki á góðum stað… Staðan er bara þannig að við þurfum að byrja á því að koma okkur úr fallhættu, þeirri stöðu sem við erum í. Það er stutt í neðstu sætin. Svo geta menn leyft sér að horfa eitthvað aðeins upp fyrir sig. Númer eitt, tvö og þrjú er bara að klára tímabilið og reyna að gera það vel. Svo sest maður bara niður og skoðar málin í lok tímabils.“ Framtíðin óráðin en ljóst er að Fylkir býr yfir öflugum leikmannahópi, sem Arnar er spenntur að vinna með og kynnast betur. Hann fór ítarlega yfir það sem framundan er í Árbænum í viðtali sem má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar Grétarsson um nýja starfið í Árbænum
Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira