Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2025 23:31 LeBron James virðist hafa íhugað að færa sig um set í sumar. vísir/Getty Images LeBron James er sagður hafa íhugað að semja við Dallas Mavericks áður en hann ákvað að taka eitt ár til viðbótar hjá Los Angeles Lakers. Hinn fertugi LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er áfram leikmaður Los Angeles Lakers en talið er næsta víst að komandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Hann hefði getað samið við önnur félög í sumar en ekki fyrir jafn háa upphæð og honum stóð til boða hjá Lakers, 52 milljónir Bandaríkjadala – 6.3 milljarðar íslenskra króna. The Athletic greinir frá að áður en LeBron skrifaði undir það sem gæti verið hans síðasti samningur í NBA-dieldinni hafi hann íhugað að semja við Dallas Mavericks. Góðvinur hans Anthony Davis er leikmaður Dallas í dag eftir að hafa verið skipt þangað fyrir Luka Dončić á síðustu leiktíð. Koma Luka til Los Angeles þýðir að Lakers er farið að huga að næstu árum og LeBron er ekki lengur andlit félagsins, eða deildarinnar. Dallas hefur því heillað en ásamt Davis er Kyrie Irving, fyrrverandi samherji LeBron, í stóru hlutverki sem og liðið sótti Cooper Flagg með 1. valrétti í nýliðavalinu á dögunum. Á endanum samdi LeBron í Los Angeles og þó Luka sé með lyklana er hið fertuga ólíkindatól til alls líklegt á komandi leiktíð. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers 20. júlí 2025 16:32 Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. 12. júlí 2025 14:31 James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. 29. júní 2025 17:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Fótbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Hinn fertugi LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er áfram leikmaður Los Angeles Lakers en talið er næsta víst að komandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Hann hefði getað samið við önnur félög í sumar en ekki fyrir jafn háa upphæð og honum stóð til boða hjá Lakers, 52 milljónir Bandaríkjadala – 6.3 milljarðar íslenskra króna. The Athletic greinir frá að áður en LeBron skrifaði undir það sem gæti verið hans síðasti samningur í NBA-dieldinni hafi hann íhugað að semja við Dallas Mavericks. Góðvinur hans Anthony Davis er leikmaður Dallas í dag eftir að hafa verið skipt þangað fyrir Luka Dončić á síðustu leiktíð. Koma Luka til Los Angeles þýðir að Lakers er farið að huga að næstu árum og LeBron er ekki lengur andlit félagsins, eða deildarinnar. Dallas hefur því heillað en ásamt Davis er Kyrie Irving, fyrrverandi samherji LeBron, í stóru hlutverki sem og liðið sótti Cooper Flagg með 1. valrétti í nýliðavalinu á dögunum. Á endanum samdi LeBron í Los Angeles og þó Luka sé með lyklana er hið fertuga ólíkindatól til alls líklegt á komandi leiktíð.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers 20. júlí 2025 16:32 Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. 12. júlí 2025 14:31 James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. 29. júní 2025 17:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Fótbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers 20. júlí 2025 16:32
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. 12. júlí 2025 14:31
James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. 29. júní 2025 17:30