Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 17:43 Scheffler heldur á könnunni frægu í annarri og syninum Bennett Scheffler í hinni. Hann átti ótrúlega helgi. Andrew Redington/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Scheffler var með örugga forystu fyrir lokahringinn í dag og þurfti í raun aldrei að hafa miklar áhyggjur af því að nokkur myndi ógna forskoti hans. Klippa: Scheffler vann með yfirburðum Hann byrjaði daginn með fjögurra högga forystu, en náði mest sjö högga forystu á einum tímapunkti. Mögulega hefur farið örlítið um stuðningsmenn Schefflers þegar hann nældi sér í tvöfaldan skolla á áttundu braut, en hann svaraði því með fugli á þeirri níundu og var fljótur að rétta úr kútnum á ný. Scheffler endaði daginn á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari. Alls lék hann hringina fjóra á 17 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Harris English sem endaði annar. Það var svo Chris Gotterup sem endaði þriðji á 12 höggum undir pari. Allt það helsta frá deginum í dag má sjá í spilaranum að ofan. Í þeim að neðan má sjá það helsta frá gærdeginum á Opna mótinu úr Sportpakka Sýnar. Opna breska Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Scheffler var með örugga forystu fyrir lokahringinn í dag og þurfti í raun aldrei að hafa miklar áhyggjur af því að nokkur myndi ógna forskoti hans. Klippa: Scheffler vann með yfirburðum Hann byrjaði daginn með fjögurra högga forystu, en náði mest sjö högga forystu á einum tímapunkti. Mögulega hefur farið örlítið um stuðningsmenn Schefflers þegar hann nældi sér í tvöfaldan skolla á áttundu braut, en hann svaraði því með fugli á þeirri níundu og var fljótur að rétta úr kútnum á ný. Scheffler endaði daginn á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari. Alls lék hann hringina fjóra á 17 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Harris English sem endaði annar. Það var svo Chris Gotterup sem endaði þriðji á 12 höggum undir pari. Allt það helsta frá deginum í dag má sjá í spilaranum að ofan. Í þeim að neðan má sjá það helsta frá gærdeginum á Opna mótinu úr Sportpakka Sýnar.
Opna breska Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira