Vélmennið leiðir Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:44 Lætur sér fátt um finnast. EPA/MARK MARLOW Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Hinn 29 ára gamli Scheffler hefur spilað hreint út sagt frábærlega í dag. Um tíma leit út fyrir að hann væri að næla í níunda fugl dagsins á 18. holu en allt kom fyrir ekki. Scheffler spilaði á 64 höggum í dag eða sjö undir pari sem þýðir að hann er tíu undir pari samanlagt. Making his move.Scottie Scheffler is into the joint lead. pic.twitter.com/nGy4mVP4oE— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 „Hann spilar eins og honum sé alveg sama. Við höfum ekki séð svona framkomu síðan Tiger Woods var upp á sitt besta. Hann er án alls vafa besti kylfingur heims í dag. Ef þú sigrar Scheffler þá vinnur þú mótið. Hann er vélmenni,“ sagði Wayne Riley, sérfræðingur Sky Sports um spilamennsku Scheffler. Scheffler hefur þegar sigrað PGA-meistaramótið í ár og stefnir nú á að bæta Opna í safnið. Hann mun þó fá harða samkeppni þar sem stutt er í næstu menn. Matthew Fitzpatrick frá Englandi er aðeins einu höggi á eftir Scheffler þökk sé magnaðri spilamennsku í dag. Þar á eftir koma Brian Harman og Li Haotong á átta höggum undir pari. Fréttin hefur verið uppfærð. Golf Opna breska Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Scheffler hefur spilað hreint út sagt frábærlega í dag. Um tíma leit út fyrir að hann væri að næla í níunda fugl dagsins á 18. holu en allt kom fyrir ekki. Scheffler spilaði á 64 höggum í dag eða sjö undir pari sem þýðir að hann er tíu undir pari samanlagt. Making his move.Scottie Scheffler is into the joint lead. pic.twitter.com/nGy4mVP4oE— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 „Hann spilar eins og honum sé alveg sama. Við höfum ekki séð svona framkomu síðan Tiger Woods var upp á sitt besta. Hann er án alls vafa besti kylfingur heims í dag. Ef þú sigrar Scheffler þá vinnur þú mótið. Hann er vélmenni,“ sagði Wayne Riley, sérfræðingur Sky Sports um spilamennsku Scheffler. Scheffler hefur þegar sigrað PGA-meistaramótið í ár og stefnir nú á að bæta Opna í safnið. Hann mun þó fá harða samkeppni þar sem stutt er í næstu menn. Matthew Fitzpatrick frá Englandi er aðeins einu höggi á eftir Scheffler þökk sé magnaðri spilamennsku í dag. Þar á eftir koma Brian Harman og Li Haotong á átta höggum undir pari. Fréttin hefur verið uppfærð.
Golf Opna breska Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira