Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 06:32 Dan Serafini átti langan feril í bandarísku hafnaboltadeildinni. Getty/Brian Bahr /Allsport Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Sjá meira
Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Sjá meira