Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. júlí 2025 20:17 Karl Héðinn segir marga kjósendur VG nú ætla að kjósa Sósíalista. Vísir/Ívar Fannar Karl Héðinn Kristjánsson, ritari framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, hefur greint frá því að hann hafi átt í ástarsambandi við sextán ára stúlku í sumarbúðum Pírata árið 2017 þegar hann var sjálfur 22 ára. Málið varð til þess að hann sagði sig úr stjórn Ungra Pírata. Karl Héðinn greindi frá þessu í Facebook-færslu fyrr í kvöld. Hann segist aldrei hafa rætt málið við neinn utan Ungra Pírata á sínum tíma nema við fjölskyldu og vini. Hann hafi ákveðið að greina frá sambandinu því Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, hafi ýjað að málinu opinberlega og krafið sig um svör. Því vilji hann segja skýrt og rétt frá. Kynntust í sumarbúðum Pírata „Þegar ég var 22 ára, árið 2017, var ég í sumarbúðum Pírata í Evrópu í Svíþjóð þar sem ungliðar víðast hvar úr Evrópu hittust. Þar kynntist ég stelpu frá Austurríki sem var þá 16 ára og við féllum hvor fyrir öðru,“ segir Karl. Hann segist enn vera góður vinur stelpunnar og þau hafi síðast talað saman í dag vegna „stöðunnar sem er uppi“. „Fyrir nokkrum árum spurði ég hana hvort, eftir á, hún hefði haft slæma upplifun af kynnum okkar og hvort hún sæi eftir þeim. Hún fullvissaði mig um að svo væri ekki, að hún sæi ekki eftir neinu og þakkaði mér fyrir að spyrja. Hún sagði það sama áðan,“ segir hann. Þá segir Karl að Dóra Björt Guðjónsdóttir, sem var þá formaður Ungra Pírata, hafi beðið hann um að segja sig frá stjórn Ungra Pírata vegna málsins. Hann hafi ekki viljað valda flokknum skaða og orðið við beininni „án nokkurs múðurs“. Sjá einnig: Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sósíalistaflokkurinn hefur logað stafnanna á milli undanfarna mánuði vegna klofnings í flokknum og hallarbyltingar sem Karl Héðinn og aðrir stóðu að gegn fylkingu Gunnars Smára. Klofninginn má rekja opinberlega aftur til mars þegar Karl sakaði Gunnar Smára um ofríki og andlegt ofbeldi. Sambandið löglegt og með samþykki beggja Stelpan umrædda, Cosma Tieber, skrifar athugasemd við færslu Karls Héðins þar sem hún segir ástarsambandið hafa verið löglegt, með samþykki beggja aðila og eitthvað sem hvorki hún né Karl sjá eftir. Þá þykir henni mjög miður að samband þeirra sé dregið inn í opinbera umræðu á hátt sem snúi því upp í eitthvað skammarlegt. Hún segir óheiðarlegt að brengla persónulega sögu til að skaða orðspor fólks. Hér fyrir neðan má sjá færslu Karls Héðins í heild sinni. Sósíalistaflokkurinn Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Karl Héðinn greindi frá þessu í Facebook-færslu fyrr í kvöld. Hann segist aldrei hafa rætt málið við neinn utan Ungra Pírata á sínum tíma nema við fjölskyldu og vini. Hann hafi ákveðið að greina frá sambandinu því Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, hafi ýjað að málinu opinberlega og krafið sig um svör. Því vilji hann segja skýrt og rétt frá. Kynntust í sumarbúðum Pírata „Þegar ég var 22 ára, árið 2017, var ég í sumarbúðum Pírata í Evrópu í Svíþjóð þar sem ungliðar víðast hvar úr Evrópu hittust. Þar kynntist ég stelpu frá Austurríki sem var þá 16 ára og við féllum hvor fyrir öðru,“ segir Karl. Hann segist enn vera góður vinur stelpunnar og þau hafi síðast talað saman í dag vegna „stöðunnar sem er uppi“. „Fyrir nokkrum árum spurði ég hana hvort, eftir á, hún hefði haft slæma upplifun af kynnum okkar og hvort hún sæi eftir þeim. Hún fullvissaði mig um að svo væri ekki, að hún sæi ekki eftir neinu og þakkaði mér fyrir að spyrja. Hún sagði það sama áðan,“ segir hann. Þá segir Karl að Dóra Björt Guðjónsdóttir, sem var þá formaður Ungra Pírata, hafi beðið hann um að segja sig frá stjórn Ungra Pírata vegna málsins. Hann hafi ekki viljað valda flokknum skaða og orðið við beininni „án nokkurs múðurs“. Sjá einnig: Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sósíalistaflokkurinn hefur logað stafnanna á milli undanfarna mánuði vegna klofnings í flokknum og hallarbyltingar sem Karl Héðinn og aðrir stóðu að gegn fylkingu Gunnars Smára. Klofninginn má rekja opinberlega aftur til mars þegar Karl sakaði Gunnar Smára um ofríki og andlegt ofbeldi. Sambandið löglegt og með samþykki beggja Stelpan umrædda, Cosma Tieber, skrifar athugasemd við færslu Karls Héðins þar sem hún segir ástarsambandið hafa verið löglegt, með samþykki beggja aðila og eitthvað sem hvorki hún né Karl sjá eftir. Þá þykir henni mjög miður að samband þeirra sé dregið inn í opinbera umræðu á hátt sem snúi því upp í eitthvað skammarlegt. Hún segir óheiðarlegt að brengla persónulega sögu til að skaða orðspor fólks. Hér fyrir neðan má sjá færslu Karls Héðins í heild sinni.
Sósíalistaflokkurinn Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira