Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:02 Charley Hull glímdi við veikindi en ætlaði ekki að missa af Amundi Evian Championship risamótinu. Fljótlega kom þó í ljós að hún var í engu ástandi til að spila golf. Getty/Stuart Franklin Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Hull var á fyrsta hring á þessu fjórða risamóti ársins. Hún hneig niður tvisvar sinnum á hringnum áður en hún ákvað að hætta keppni. Hull hafði verið að glíma við veikindi, fékk einhvern vírus en þrjóskaðist við og reyndi að spila. Atvikið varð á fjórðu holu og Hull var á parinu þegar þarna var komið við sögu. Eftir fyrra skiptið tók hún sér tíma í að jafna sig og hleypti hópnum á undan sér fram úr. Eftir fimmtán mínútna bið þá reyndi hún aftur en fór aftur í grasið eftir fyrsta högg. Þegar þetta gerðist aftur þá var kallað á hnjaskvagn og hún tilkynnti að hún væri hætt keppni. Hull, sem er 29 ára gömul, er nítjánda á heimslistanum. Hún hefur ekki unnið risamót en varð í tólfta sæti á bæði PGA meistaramótinu og á Opna bandaríska meistaramótinu á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hull var á fyrsta hring á þessu fjórða risamóti ársins. Hún hneig niður tvisvar sinnum á hringnum áður en hún ákvað að hætta keppni. Hull hafði verið að glíma við veikindi, fékk einhvern vírus en þrjóskaðist við og reyndi að spila. Atvikið varð á fjórðu holu og Hull var á parinu þegar þarna var komið við sögu. Eftir fyrra skiptið tók hún sér tíma í að jafna sig og hleypti hópnum á undan sér fram úr. Eftir fimmtán mínútna bið þá reyndi hún aftur en fór aftur í grasið eftir fyrsta högg. Þegar þetta gerðist aftur þá var kallað á hnjaskvagn og hún tilkynnti að hún væri hætt keppni. Hull, sem er 29 ára gömul, er nítjánda á heimslistanum. Hún hefur ekki unnið risamót en varð í tólfta sæti á bæði PGA meistaramótinu og á Opna bandaríska meistaramótinu á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira