Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 17:04 Bergsveinn Ólafsson, Beggi Ólafs, hefur komið víða við á undanförnum árum. Instagram Beggi Ólafs, áhrifavaldur, fyrirlesari og doktorsnemi í sálfræði, varð þess heiðurs aðnjótandi að flytja erindi á Tedx ráðstefnu á dögunum. Áhrifaríkt erindið fjallaði meðal annars um það hvernig maður þarf að segja skilið við gamlar sjálfsmyndir til að þroskast og stíga betur inn í sjálfan sig. „Í vikulegu símtali við besta vin minn brotnaði ég algjörlega niður. Hann lagði við hlustir, þagnaði svo áður en hann sagði:“ „Beggi, þú þarft að hreinsa dagatalið þitt eftir hádegi. Þú munt halda sjálfsmyndarjarðarför. Þú munt kveðja íslenska þjálfarann og fyrirlesarann Begga, og leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Á þessum orðum hefst bútur úr erindinu sem Beggi birti á Instagram og vakið hefur mikla athygli. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) „Hann [vinur minn] veit að ég elska Batman, þannig hann sagði: Hvað myndi Batman gera?“ „Ég sagði: Bruce Wayne myndi hverfa inn í hellinn sinn og æfa sig, og æfa, og koma svo út sem nýr Batman sem heimurinn hefur aldrei séð áður.“ „Þetta fannst mér hljóma stórfenglega. Ég fór svo í dramatískan göngutúr með Hans Zimmer í eyrunum, andaði að mér sólríka loftinu í Kaliforníu, og hvíslaði svo að sjálfum mér:“ „Íslenski þjálfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi, takk, þú þjónaðir mér vel. En núna er tími til kominn að leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Beggi Ólafs býr í Los Angeles í dag þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Tímamót Tengdar fréttir Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31 „Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
„Í vikulegu símtali við besta vin minn brotnaði ég algjörlega niður. Hann lagði við hlustir, þagnaði svo áður en hann sagði:“ „Beggi, þú þarft að hreinsa dagatalið þitt eftir hádegi. Þú munt halda sjálfsmyndarjarðarför. Þú munt kveðja íslenska þjálfarann og fyrirlesarann Begga, og leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Á þessum orðum hefst bútur úr erindinu sem Beggi birti á Instagram og vakið hefur mikla athygli. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S 🇮🇸 (@beggiolafs) „Hann [vinur minn] veit að ég elska Batman, þannig hann sagði: Hvað myndi Batman gera?“ „Ég sagði: Bruce Wayne myndi hverfa inn í hellinn sinn og æfa sig, og æfa, og koma svo út sem nýr Batman sem heimurinn hefur aldrei séð áður.“ „Þetta fannst mér hljóma stórfenglega. Ég fór svo í dramatískan göngutúr með Hans Zimmer í eyrunum, andaði að mér sólríka loftinu í Kaliforníu, og hvíslaði svo að sjálfum mér:“ „Íslenski þjálfarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Beggi, takk, þú þjónaðir mér vel. En núna er tími til kominn að leyfa bandaríska rannsakandanum Begga að taka við.“ Beggi Ólafs býr í Los Angeles í dag þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University.
Tímamót Tengdar fréttir Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31 „Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41 „Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Reynir ekki að gera öllum til geðs Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson er að gefa út nýja bók sem ber heitið Tíu skilaboð. „Ég leyfi mér að segja þann sannleika sem ég trúi að sé réttur í staðinn fyrir að reyna gera öllum til geðs,“ segir hann um bókina. 18. október 2022 08:31
„Ég held þú eigir ekki að sofa hjá öllum stelpum þó þú getir það“ „Mig langar í stelpu sem er hreinskilin og hefur ákveðin gildi og er ekki bara já- manneskja,“ segir Bergsveinn Ólafsson, doktorsemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs. Hann var spurður hvaða eiginleika draumastúlkan hans þurfi að búa yfir á dögunum. 31. ágúst 2023 15:41
„Ótrúlega erfitt að taka ákvörðun um að fara út“ Athafnamaðurinn Bergsveinn Ólafsson ákvað að taka stökkið í haust og flytja út til Claremont í Kaliforníu þar sem hann mun stunda doktorsnám í sálfræði við Claremont Graduate University. Hann er nýlentur í ævintýrinu og ræddi við Vísi um það sem býður hans í nýja heimalandinu. 17. ágúst 2022 07:00
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30