Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. júlí 2025 18:04 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hæstiréttur staðfesti í dag ógildingu virkjunarleyfis fyrir Hvammsvirkjun. Undirbúningur er nú þegar kominn vel á veg en ljóst þykir að niðurstaðan muni fresta virkjun enn frekar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Þar verður rætt við náttúruverndarsinna og landeigendur sem fagna sigri í málinu, en búa sig við áframhaldandi baráttu við ríkið í málinu. Orkumálaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar hafa þegar boðað að sótt verði um bráðabirgðaleyfi á grundvelli nýrra laga. Rætt verður við forstjóra Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, í myndveri. Við segjum frá umfangsmestu árásum Rússa á Úkraínu frá innrásinni í febrúar 2022, en yfir 730 drónum var miðað á tíu borgir og bæi í landinu. Þá heyrum við frá forstjóra Miðstöðvar menntunar- og skólaþjónustu sem segir tölur um aukið ofbeldi meðal erlendra barna hér á landi sýna fram á að stuðningur við þau sé ekki nægur í skólakerfinu. Við sjáum frá þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts hingað til lands, en í dag lagðist slíkur bátur í fyrsta sinn að bryggju og heyrum hvers vegna malbikunarfyrirtæki hafa að undanförnu sótt fast inn á auglýsingamarkað, þannig að eftir hefur verið tekið. Eins kynnumst við einum dáðasta ketti miðborgarinnar, sem hefur leikið í sjónvarpsþáttum, kvikmynd og slegið í gegn á samfélagsmiðlum, auk þess sem við verðum í beinni frá 15 ára afmælistónleikum balkantónlistarsveitar í Hörpu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu 18:30, í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira