Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 11:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður hvítklædd í leiknum mikilvæga í Bern í kvöld. Getty/Manuel Winterberger Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar gegn Sviss í kvöld í glænýjum, hvítum varatreyjum sem hannaðar voru sérstaklega fyrir Evrópumótið í Sviss. Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira