Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 09:53 Vatnshæð Guadalupe-árinnar jókst um átta metra á þremur korterum. AP/Michel Fortier Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu í alla nótt í Texas þar sem umfangsmesta flóð síðari ára hafa riðið yfir. Úrhellisrigning hafa valdið mikilli hækkun og fjölmargra er saknað. Sumarbúðir stelpna urðu einna verst fyrir flóðinu og er 25 stelpna saknað. 24 hið minnsta eru látnir og fleirra saknað. Stúlkurnar sem saknað er dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic við bakka Guadalupe árinnar í bænum Hunt. Vatnsborð árinnar hækkaði um átta metra á aðeins 45. New York Times greinir frá því að örvæntingarfullir foreldrar hafi birt myndir af börnum sínum á netið og þyrpst að hjálparmiðstöðvm í von um að finna þar börn sín. Samkvæmt færslu frá Kerr-sýslu er óljóss fjölda fólks saknað. Viðbragðsaðilar leituðu að strönduðu fólki í alla nótt. Þjóðvarðlið Texas bjargaði 237 manns með þyrlum og björgunarsundmönnum. Greg Abbott ríkisstjóri lýsti yfir neyðarástandi í fimmtán sýslum sem flýtir fyrir fjárveitingum úr ríkissjóði til björgunarstarfa. Dan Patrick vararíkisstjóri lét einnig hafa það eftir eftir sér að sumarbúðirnar Camp Mystic hefði haft samband foreldra barna sem er saknað. Hann sagði að foreldrar barna sem ekki höfðu heyrt frá búðunum gætu gengið út frá því að börn þeirra séu heil á húfi. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Stúlkurnar sem saknað er dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic við bakka Guadalupe árinnar í bænum Hunt. Vatnsborð árinnar hækkaði um átta metra á aðeins 45. New York Times greinir frá því að örvæntingarfullir foreldrar hafi birt myndir af börnum sínum á netið og þyrpst að hjálparmiðstöðvm í von um að finna þar börn sín. Samkvæmt færslu frá Kerr-sýslu er óljóss fjölda fólks saknað. Viðbragðsaðilar leituðu að strönduðu fólki í alla nótt. Þjóðvarðlið Texas bjargaði 237 manns með þyrlum og björgunarsundmönnum. Greg Abbott ríkisstjóri lýsti yfir neyðarástandi í fimmtán sýslum sem flýtir fyrir fjárveitingum úr ríkissjóði til björgunarstarfa. Dan Patrick vararíkisstjóri lét einnig hafa það eftir eftir sér að sumarbúðirnar Camp Mystic hefði haft samband foreldra barna sem er saknað. Hann sagði að foreldrar barna sem ekki höfðu heyrt frá búðunum gætu gengið út frá því að börn þeirra séu heil á húfi. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira