Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Aron Guðmundsson skrifar 1. júlí 2025 08:01 Dyljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu og hefur lagt allt í sölurnar til þess að ná mótinu í Sviss Vísir/Anton Brink Diljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og þar með er draumur að rætast. Diljá hefur lagt allt í sölurnar yfir krefjandi tímabil til þess að ná þeim stað. Eftir að hafa sigrast á þrautagöngu og efasemdum uppsker hún rækilega núna. „Ólýsanleg tilfinning. Stolt og þakklát fyrir að vera hérna og fá að upplifa þetta,“ segir Diljá og framundan fyrsta stórmótið á EM í Sviss þar sem Ísland hefur leik gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Draumur að rætast. „Já klárlega. Þetta er það sem að maður hefur verið að vinna að, að vera í landsliðinu og þvílíkur heiður að fá að taka þátt í svona. Draumur að rætast.“ Klippa: Mörg gleðitár sem féllu Krefjandi meiðslatímabil hélt Diljá lengi vel frá fótboltavellinum og missti hún þar af leiðandi af landsliðsverkefnum. Hún efaðist sjálf á ákveðnum tímapunkti um það hvort EM draumurinn yrði að veruleika. „Það kom alveg tími þar sem að ég var ekkert svo viss. Þetta er búið að vera mjög krefjandi en að sama skapi gerði ég gjörsamlega allt til þess að vera klár og er stolt af mér fyrir að hafa lagt svona hart að mér og náð þessu. Fyrst og fremst bara mjög þakklát fyrir að vera hérna eftir þennan tíma. Frá fyrsta degi var markmiðið alltaf að stefna á EM og vera klár fyrir þetta mót því ég vissi að þetta myndi taka tíma en ég vissi á sama tíma að það væri möguleiki á að vera klár fyrir EM því það var í raun markmiðið, ekki að hugsa um einhverja leiki í deildinni með félagsliðinu eða þar fram eftir götunum. Það hafðist.“ Kallið í EM hópinn kom og út brutust tilfinningar og allt erfiðið skilaði sér í einhverju góðu. „Ég hefði eiginlega verið til í að eiga upptöku af því. Það voru mörg gleðitár, mikil gleði og smá sjokk að maður hefði í alvörunni náð þessu. “ EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
„Ólýsanleg tilfinning. Stolt og þakklát fyrir að vera hérna og fá að upplifa þetta,“ segir Diljá og framundan fyrsta stórmótið á EM í Sviss þar sem Ísland hefur leik gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Draumur að rætast. „Já klárlega. Þetta er það sem að maður hefur verið að vinna að, að vera í landsliðinu og þvílíkur heiður að fá að taka þátt í svona. Draumur að rætast.“ Klippa: Mörg gleðitár sem féllu Krefjandi meiðslatímabil hélt Diljá lengi vel frá fótboltavellinum og missti hún þar af leiðandi af landsliðsverkefnum. Hún efaðist sjálf á ákveðnum tímapunkti um það hvort EM draumurinn yrði að veruleika. „Það kom alveg tími þar sem að ég var ekkert svo viss. Þetta er búið að vera mjög krefjandi en að sama skapi gerði ég gjörsamlega allt til þess að vera klár og er stolt af mér fyrir að hafa lagt svona hart að mér og náð þessu. Fyrst og fremst bara mjög þakklát fyrir að vera hérna eftir þennan tíma. Frá fyrsta degi var markmiðið alltaf að stefna á EM og vera klár fyrir þetta mót því ég vissi að þetta myndi taka tíma en ég vissi á sama tíma að það væri möguleiki á að vera klár fyrir EM því það var í raun markmiðið, ekki að hugsa um einhverja leiki í deildinni með félagsliðinu eða þar fram eftir götunum. Það hafðist.“ Kallið í EM hópinn kom og út brutust tilfinningar og allt erfiðið skilaði sér í einhverju góðu. „Ég hefði eiginlega verið til í að eiga upptöku af því. Það voru mörg gleðitár, mikil gleði og smá sjokk að maður hefði í alvörunni náð þessu. “
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti