UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2025 18:00 Leikmenn, stjórnarmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Crystal Palace vita ekki enn hvort liðið fái sæti í Evrópudeildinni. Alex Broadway/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Palace vann sér inn sæti í Evrópudeildinni er liðið fagnaði sigri í FA-bikarnum á síðasta tímabili, en það var fyrsti stóri titill félagsins í sögunni. Allt stefndi því í það að félagið væri á leið í næst stærstu Evrópukeppnina sem í boði er. Palace er hins vegar undir sama eignarhaldi og franska liðið Lyon og félagið má því strangt til tekið ekki taka þátt í sömu keppni. Málið er þó ekki lengur klippt og skorið. Í síðustu viku var Lyon nefnilega dæmt niður um deild vegna slæmrar fjárhagsstöðu og Palace gæti því fengið sæti í Evrópudeildinni. Forráðamenn Lyon hafa hins vegar áfrýjað ákvörðuninni um að liðið verði dæmt niður um deild, en nái félagið þeirri áfrýjun ekki í gegn er liðið til í að gefa Evrópudeildarsætið eftir. UEFA hefur því ákveðið að fresta ákvörðun sinni um hvort Palace fái að taka þátt í Evrópudeildinni þar til niðurstaða er komin í áfrýjunarmál Lyon. Ekki er vitað hversu langan tíma það mál mun taka. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Palace vann sér inn sæti í Evrópudeildinni er liðið fagnaði sigri í FA-bikarnum á síðasta tímabili, en það var fyrsti stóri titill félagsins í sögunni. Allt stefndi því í það að félagið væri á leið í næst stærstu Evrópukeppnina sem í boði er. Palace er hins vegar undir sama eignarhaldi og franska liðið Lyon og félagið má því strangt til tekið ekki taka þátt í sömu keppni. Málið er þó ekki lengur klippt og skorið. Í síðustu viku var Lyon nefnilega dæmt niður um deild vegna slæmrar fjárhagsstöðu og Palace gæti því fengið sæti í Evrópudeildinni. Forráðamenn Lyon hafa hins vegar áfrýjað ákvörðuninni um að liðið verði dæmt niður um deild, en nái félagið þeirri áfrýjun ekki í gegn er liðið til í að gefa Evrópudeildarsætið eftir. UEFA hefur því ákveðið að fresta ákvörðun sinni um hvort Palace fái að taka þátt í Evrópudeildinni þar til niðurstaða er komin í áfrýjunarmál Lyon. Ekki er vitað hversu langan tíma það mál mun taka.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn