Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júní 2025 11:31 Dembélé knúsar fyrrum félagann Jordi Alba. Samsett/Getty/Instagram Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Parísarliðið vann afgerandi sigur á Inter Miami í gær. Portúgalinn João Neves kom franska liðinu yfir snemma leiks, skoraði öðru sinni á 39. mínútu og þá bættust við sjálfsmark og eitt frá Achraf Hakimi áður en hálfleiksflautið gall. Staðan var 4-0 í hléi og síðari hálfleikurinn í raun formsatriði, enda lauk leiknum með sömu tölum. Ousmané Dembéle spilaði síðasta hálftímann fyrir PSG og þreytti þar með frumraun sína á mótinu eftir meiðsli í upphafi þess. Hann virðist hafa átt góða heimsókn í klefa andstæðinganna eftir leik þar sem þrír fyrrum félagar hans hjá Barcelona á Spáni léku með Inter Miami í leiknum. Dembele absolutely cleaned up after today’s game against Inter Miami 😂 pic.twitter.com/Ba5IfOCp65— Classic Football Shirts (@classicshirts) June 29, 2025 Dembéle birti myndir af treyjum Lionels Messi, Luis Suárez og Jordi Alba á Instagram-síðu sinni eftir leik en auk treyjanna þriggja fór hann heim með bæði stuttbuxur og skópar þess fyrstnefnda. Evrópumeistarar PSG munu þurfa á kröftum Dembélé að halda á síðari hluta mótsins þar sem keppnin fer að harðna. Bayern Munchen, sem vann 4-2 sigur á Flamengo í gær, verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitum þann 5. júlí næstkomandi. HM félagsliða í fótbolta 2025 Fótbolti Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Parísarliðið vann afgerandi sigur á Inter Miami í gær. Portúgalinn João Neves kom franska liðinu yfir snemma leiks, skoraði öðru sinni á 39. mínútu og þá bættust við sjálfsmark og eitt frá Achraf Hakimi áður en hálfleiksflautið gall. Staðan var 4-0 í hléi og síðari hálfleikurinn í raun formsatriði, enda lauk leiknum með sömu tölum. Ousmané Dembéle spilaði síðasta hálftímann fyrir PSG og þreytti þar með frumraun sína á mótinu eftir meiðsli í upphafi þess. Hann virðist hafa átt góða heimsókn í klefa andstæðinganna eftir leik þar sem þrír fyrrum félagar hans hjá Barcelona á Spáni léku með Inter Miami í leiknum. Dembele absolutely cleaned up after today’s game against Inter Miami 😂 pic.twitter.com/Ba5IfOCp65— Classic Football Shirts (@classicshirts) June 29, 2025 Dembéle birti myndir af treyjum Lionels Messi, Luis Suárez og Jordi Alba á Instagram-síðu sinni eftir leik en auk treyjanna þriggja fór hann heim með bæði stuttbuxur og skópar þess fyrstnefnda. Evrópumeistarar PSG munu þurfa á kröftum Dembélé að halda á síðari hluta mótsins þar sem keppnin fer að harðna. Bayern Munchen, sem vann 4-2 sigur á Flamengo í gær, verður andstæðingur liðsins í 8-liða úrslitum þann 5. júlí næstkomandi.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Fótbolti Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira