Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 14:32 Lárus Orri Sigurðsson var boðinn velkominn á Skagann fyrir rúmri viku síðan og stýrir sínum fyrsta leik í dag. @ia_akranes Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Jón Þór Hauksson var rekinn eftir 4-1 tap á móti Aftureldingu og Dean Martin stýrði liðinu í 3-0 tapi á móti Stjörnunni. Síðan þá hefur Lárus Orri fengið viku til að undirbúa liðið fyrir leik á móti Vestramönnum. Ekki langur tíma þegar það þarf að taka mikið til. „Fyrsti leikur hjá nýjum þjálfara, Lárusi Orra, eftir góða æfingaviku,“ segir á miðlum Skagamanna. Vestri hefur gert frábæra hluti í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Liðið er í fimmta sæti og í undanúrslitum bikarsins. Djúpmenn hafa unnið fjóra af sex heimaleikjum sínum í sumar og einu liðin sem hafa farið í burtu með stig frá Ísafirði í sumar eru topplið Víkings og Blika. Þau unnu bæði nauma 1-0 sigra. Skagamenn hafa tapað þremur leikjum í röð en síðasti sigurleikur liðsins var á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum í lok maí. Skagaliðið situr í botnsæti deildarinnar og þarf að vinna fimm marka sigur í dag til að losna þaðan. Þeir eru þremur stigum og fimm mörkum á eftir KA sem er í ellefta sætinu. Þetta er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem Lárus Orri þjálfari síðan 22. september 2018 þegar Þórsarar unnu 3-1 sigur á Leikni. Hann stýrði Þórsliðinu til sigurs í þremur síðustu deildarleikjunum en síðan eru liðin næstum því sjö ár. Leikur Vestra og ÍA hefst klukkan 17.00 og verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland 2. Útsendingin fer í loftið klukkan 16.50. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) Besta deild karla ÍA Vestri Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Jón Þór Hauksson var rekinn eftir 4-1 tap á móti Aftureldingu og Dean Martin stýrði liðinu í 3-0 tapi á móti Stjörnunni. Síðan þá hefur Lárus Orri fengið viku til að undirbúa liðið fyrir leik á móti Vestramönnum. Ekki langur tíma þegar það þarf að taka mikið til. „Fyrsti leikur hjá nýjum þjálfara, Lárusi Orra, eftir góða æfingaviku,“ segir á miðlum Skagamanna. Vestri hefur gert frábæra hluti í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Liðið er í fimmta sæti og í undanúrslitum bikarsins. Djúpmenn hafa unnið fjóra af sex heimaleikjum sínum í sumar og einu liðin sem hafa farið í burtu með stig frá Ísafirði í sumar eru topplið Víkings og Blika. Þau unnu bæði nauma 1-0 sigra. Skagamenn hafa tapað þremur leikjum í röð en síðasti sigurleikur liðsins var á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum í lok maí. Skagaliðið situr í botnsæti deildarinnar og þarf að vinna fimm marka sigur í dag til að losna þaðan. Þeir eru þremur stigum og fimm mörkum á eftir KA sem er í ellefta sætinu. Þetta er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem Lárus Orri þjálfari síðan 22. september 2018 þegar Þórsarar unnu 3-1 sigur á Leikni. Hann stýrði Þórsliðinu til sigurs í þremur síðustu deildarleikjunum en síðan eru liðin næstum því sjö ár. Leikur Vestra og ÍA hefst klukkan 17.00 og verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland 2. Útsendingin fer í loftið klukkan 16.50. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
Besta deild karla ÍA Vestri Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira