Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 15:31 Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr og hann er sögulegur. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira