FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 19:17 Sigurður Bjartur Hallsson virðist kunna betur við sig í Kaplakrika en á útivelli vísir/Anton FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika. Liðið mætir KR á Avis vellinum í Laugardal á morgun en Sigurður Bjartur Hallsson talaði um það í viðtali á dögunum að FH-ingar þyrftu að finna leið til að flytja frammistöður sínar í Kaplakrika á útivöll og þá gæti stigasöfnun liðsins hafist fyrir alvöru. Einn af dáðustu sonum Hafnarfjarðar og fyrrum vallarstarfsmaður í Kaplakrika, Friðrik Dór, virðist hafa tekið ákalli Sigurðs bókstaflega og tók málin í sínar hendur eins og sést í myndbandinu hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur á grasinu í Laugardalnum annað kvöld!#ViðErumFH pic.twitter.com/2dSJX8t63Q— FHingar (@fhingar) June 28, 2025 Friðrik viðurkennir reyndar undir lok myndbandsins að hann hafi ekki áður lagt túnþökur á gervigras og sennilega sé ólíklegt að þær nái að skjóta rótum. Við munum því sennilega ekki sjá nýtt gras á Avis vellinum á morgun þegar FH sækir KR heim en leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 19:00. Besta deild karla Fótbolti FH Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Liðið mætir KR á Avis vellinum í Laugardal á morgun en Sigurður Bjartur Hallsson talaði um það í viðtali á dögunum að FH-ingar þyrftu að finna leið til að flytja frammistöður sínar í Kaplakrika á útivöll og þá gæti stigasöfnun liðsins hafist fyrir alvöru. Einn af dáðustu sonum Hafnarfjarðar og fyrrum vallarstarfsmaður í Kaplakrika, Friðrik Dór, virðist hafa tekið ákalli Sigurðs bókstaflega og tók málin í sínar hendur eins og sést í myndbandinu hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur á grasinu í Laugardalnum annað kvöld!#ViðErumFH pic.twitter.com/2dSJX8t63Q— FHingar (@fhingar) June 28, 2025 Friðrik viðurkennir reyndar undir lok myndbandsins að hann hafi ekki áður lagt túnþökur á gervigras og sennilega sé ólíklegt að þær nái að skjóta rótum. Við munum því sennilega ekki sjá nýtt gras á Avis vellinum á morgun þegar FH sækir KR heim en leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 19:00.
Besta deild karla Fótbolti FH Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira