Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 06:30 Club Atletico San Telmo syrgir ungan fótboltamann sem lést á skurðarborðinu eftir að hafa þurft að ganga undir hnéaðgerð. Getty/Mauro Horita Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Argentína Andlát Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Argentína Andlát Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira