Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:30 Tia-Clair Toomey er mögnuð íþróttakona sem hefur ekki sagt sitt síðasta í CrossFit heiminum. Getty/Robert Cianflone Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira