Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 13:06 Gunnlaugur Árni, besti áhugakylfingur Íslands, er í landsliðinu. Vísir/Getty Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 8.-12. júlí. Kvenna-, karla- og stúlknalandsliðin leika í efstu deild en piltalandsliðið leikur í næstefstu deild Evrópumótsins í liðakeppni. Meðal kylfinga í kvennaliðinu eru þrefaldi meistarinn frá því í fyrra, Hulda Clara Gestsdóttir, og nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðrún Anna Hlynsdóttir. Meðal kylfinga í karlaliðinu eru Gunnlaugur Árni Sveinsson og Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr háskólagolfinu sem keppu nýlega á lokaúrtökumóti US Open. Evrópumót kvenna í Frakklandi Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA Elsa Maren Steinarsdóttir, GR Eva Kristinsdóttir, GM Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson Sjúkraþjálfari: Árný Lilja Árnadóttir Evrópumót karla á Írlandi Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Logi Sigurðsson, GS Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Veigar Heiðarsson, GA Þjálfari: Ólafur Björn Loftsson Sjúkraþjálfari: Baldur Gunnbjörnsson Evrópumót stúlkna í Englandi Auður Bergrún Snorradóttir, GM Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA Elísabet Sunna Scheving, GKG Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM Þjálfari: Guðrún Brá Björgvinsdóttir Sjúkraþjálfari: Lydia Kearney Evrópumót pilta í Ungverjalandi Arnar Daði Svavarsson, GKG Guðjón Frans Halldórsson, GKG Gunnar Þór Heimisson, GKG Hjalti Kristján Hjaltason, GM Markús Marelsson, GK Óliver Elí Björnsson, GK Þjálfari: Andri Þór Björnsson Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Öll mótin fara fram á sama tíma eða dagana 8.-12. júlí. Kvenna-, karla- og stúlknalandsliðin leika í efstu deild en piltalandsliðið leikur í næstefstu deild Evrópumótsins í liðakeppni. Meðal kylfinga í kvennaliðinu eru þrefaldi meistarinn frá því í fyrra, Hulda Clara Gestsdóttir, og nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðrún Anna Hlynsdóttir. Meðal kylfinga í karlaliðinu eru Gunnlaugur Árni Sveinsson og Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr háskólagolfinu sem keppu nýlega á lokaúrtökumóti US Open. Evrópumót kvenna í Frakklandi Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA Elsa Maren Steinarsdóttir, GR Eva Kristinsdóttir, GM Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GKG Þjálfari: Þorsteinn Hallgrímsson Sjúkraþjálfari: Árný Lilja Árnadóttir Evrópumót karla á Írlandi Böðvar Bragi Pálsson, GR Dagbjartur Sigurbrandsson, GR Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG Logi Sigurðsson, GS Tómas Eiríksson Hjaltested, GR Veigar Heiðarsson, GA Þjálfari: Ólafur Björn Loftsson Sjúkraþjálfari: Baldur Gunnbjörnsson Evrópumót stúlkna í Englandi Auður Bergrún Snorradóttir, GM Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA Elísabet Sunna Scheving, GKG Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM Þjálfari: Guðrún Brá Björgvinsdóttir Sjúkraþjálfari: Lydia Kearney Evrópumót pilta í Ungverjalandi Arnar Daði Svavarsson, GKG Guðjón Frans Halldórsson, GKG Gunnar Þór Heimisson, GKG Hjalti Kristján Hjaltason, GM Markús Marelsson, GK Óliver Elí Björnsson, GK Þjálfari: Andri Þór Björnsson Sjúkraþjálfari: Bjarni Már Ólafsson
Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira