Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Aron Guðmundsson skrifar 25. júní 2025 11:02 Bergsvand í baráttunni við Karólínu Leu í leik liðanna hér heima á Avis vellinum í byrjun apríl Vísir/Anton Brink Norska landsliðskonan í fótbolta, Guro Bergsvand, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi Noregs fyrir komandi Evrópumót í fótbolta í Sviss vegna meiðsla. Hún mun því ekki mæta íslenska landsliðinu þar í A-riðli. Frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum núna í morgun en Bergsvand er reynslumikill miðvörður sem byrjaði alla leiki norska liðsins í Þjóðadeildinni á þessu ári að undanskildum lokaleiknum gegn Sviss þar sem að hún gat ekki spilað vegna meiðslanna sem hún hafði orðið fyrir í leik nokkrum dögum áður gegn Íslandi. Bergsvand fór meidd af velli gegn Íslandi undir lok síðasta mánaðar í Þjóðadeildinni en hvort að sömu meiðsli og hún hlaut þar séu að halda henni frá þátttöku á EM skal látið ósagt. Þess er hið minnsta ekki getið í yfirlýsingu norska knattspyrnusambandsins. „Þetta er slæmt fyrir norska liðið. Bergsvand hefur verið einn stöðugasti leikmaður norska landsliðsins,“ segir Kristoffer Løkberg, sérfræðingur NRK. „Það er áfall fyrir Noreg að hún verði ekki með.“ Bergsvand hefur leikið stórt hlutverk í varnarlínu Noregs upp á síðkastið og myndað sterkt miðvarðapar með Mathilde Harviken, leikmanni ítalska félagsins Juventus. Inn í norska hópin ní stað Bergsvand kemur hin 24 ára gamla Marthine Østenstad, leikmaður Brann. Noregur er með Íslandi í A-riðli komandi Evrópumóts, liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar þann 10.júlí næstkomandi en þar mun norska liðið ekki geta reitt sig á krafta Bergsvand í hjarta varnarinnar. Ekki er ýkja langt síðan að Bergsvand, sem er 31 árs gömul, samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en hún hafði frá árinu 2023 spilað með enska félaginu Brighton og þar áður í heimalandinu með liðum á borð við Brann og Stabæk. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Fótbolti Noregur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum núna í morgun en Bergsvand er reynslumikill miðvörður sem byrjaði alla leiki norska liðsins í Þjóðadeildinni á þessu ári að undanskildum lokaleiknum gegn Sviss þar sem að hún gat ekki spilað vegna meiðslanna sem hún hafði orðið fyrir í leik nokkrum dögum áður gegn Íslandi. Bergsvand fór meidd af velli gegn Íslandi undir lok síðasta mánaðar í Þjóðadeildinni en hvort að sömu meiðsli og hún hlaut þar séu að halda henni frá þátttöku á EM skal látið ósagt. Þess er hið minnsta ekki getið í yfirlýsingu norska knattspyrnusambandsins. „Þetta er slæmt fyrir norska liðið. Bergsvand hefur verið einn stöðugasti leikmaður norska landsliðsins,“ segir Kristoffer Løkberg, sérfræðingur NRK. „Það er áfall fyrir Noreg að hún verði ekki með.“ Bergsvand hefur leikið stórt hlutverk í varnarlínu Noregs upp á síðkastið og myndað sterkt miðvarðapar með Mathilde Harviken, leikmanni ítalska félagsins Juventus. Inn í norska hópin ní stað Bergsvand kemur hin 24 ára gamla Marthine Østenstad, leikmaður Brann. Noregur er með Íslandi í A-riðli komandi Evrópumóts, liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar þann 10.júlí næstkomandi en þar mun norska liðið ekki geta reitt sig á krafta Bergsvand í hjarta varnarinnar. Ekki er ýkja langt síðan að Bergsvand, sem er 31 árs gömul, samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en hún hafði frá árinu 2023 spilað með enska félaginu Brighton og þar áður í heimalandinu með liðum á borð við Brann og Stabæk.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Fótbolti Noregur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira