Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2025 20:12 Getty Í amstri hversdagsins situr nánd og kynlíf oft á hakanum, sérstaklega þegar börn eru á heimilinu. Nú þegar margir eru komnir í sumarfrí er fullkomið tækifæri til að hlúa að sambandinu, tendra neistann og fara í stutt ferðalag – bara þið tvö. Hvort sem það er í sumarbústað, á hóteli hér heima eða erlendis. Kynlífstækjaverslunin Blush birti nýverið grein á vefsíðu sinni þar sem farið var yfir nokkrar einfaldar leiðir til að gera sumarfríið að heitasta ævintýri árins. Kynlífstæki og undirföt Þegar pakkað er fyrir rómantíska ferð má ekki gleyma þeim litlu hlutum sem krydda stemninguna. Fyrir suma er það uppáhalds titrarinn, fyrir aðra falleg undirföt, nuddolíur, sleipiefni eða aðrir seiðandi aukahlutir sem geta glætt ástríðuna og gert kvöldið ógleymanlegt. Getty Rúmið ekki eina leiksvæðið! Heima festumst við oft í sömu kynlífsrútínunni, en á hóteli gefst tækifæri til að nýta allt rýmið á nýjan og spennandi hátt. Rúmið er þægilegur byrjunarreitur, en síðan er gaman að færa sig um set og prófa stólinn, sófann, skrifborðið eða vaskinn fyrir framan spegilinn. Ekki má gleyma hótelsturtunni eða baðkarinu. Nýtið daginn velÍ fríinu snýst þetta um að brjóta upp hina venjulegu rútínu. Þegar þið eruð á ferðalagi þurfið þið ekki að bíða eftir kvöldinu eftir langan dag – leyfið ykkur frekar smá fjör um morguninn, í hádeginu eða jafnvel um miðjan daginn. Getty Gefið ykkur góðan tímaFríið er tækifæri til að slaka á og njóta hvort annars án þess að horfa á klukkuna. Heima er auðvelt að flýta sér í gegnum kynlífið þegar það er þröngvað inn í stútfulla dagskrá. Í fríinu ættuð þið að leyfa ykkur að taka góðan tíma í forleik og dekra við hvort annað með mjúkum snertingum. Öll samskiptatæki til hliðarSlökkið á símunum og leyfið vinnupóstinum að bíða. Þetta er tími fyrir ykkur. Notið fríið til að tengjast aftur, án truflana frá vinnu eða heimilismálum. Lokið tölvunni, slökkið á tilkynningum og gefið ykkur rými til að endurvekja spennuna og viðhalda henni þegar heim er komið. Snerting skapar spennuKossar, faðmlög og augnsamband byggja upp eftirvæntingu. Rómantískt ferðalag er fullkomið til að endurstilla tengslin. Snertið hvort annað, það getur kveikt á löngun og gert kynlífið enn meira örvandi. Getty Slakið á og njótið augnabliksins Kynlíf er ekki keppni. Slakið á, losið ykkur við streitu og væntingar og leyfið ykkur að njóta samvista án truflana. Fríið er fullkominn tími til að tengjast, snertast og njóta hvers annars í núinu. Sleipiefni – lykillinn að meiri ánægjuSleipiefni gerir kynlífið bæði betra og skemmtilegra og ætti alltaf að vera með í ferðatöskunni. Hvort sem það er ykkar uppáhalds eða eitthvað nýtt og spennandi með hita, kælingu eða bragði, Getty Gæði umfram magnÞað skiptir ekki máli hversu oft þið stundið kynlíf, leyfið hlutunum að gerast náttúrulega. Þrátt fyrir að hótelkynlíf í fríinu sé spennandi er mikilvægt að forðast óraunhæfar væntingar eða pressu um hversu oft þið stundið það. Leyfið flæðinu að ráða för og einblínið á gæðin frekar en magnið. Farið út fyrir þægindarammannFríið er fullkominn tími til að prófa nýja hluti og vera skapandi. Stígið út fyrir þægindarammann með litlum breytingum sem geta gert mikinn mun, hvort sem það er ný stelling, kynlífstæki eða leikir sem þið hafið ekki prófað. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Kynlífstækjaverslunin Blush birti nýverið grein á vefsíðu sinni þar sem farið var yfir nokkrar einfaldar leiðir til að gera sumarfríið að heitasta ævintýri árins. Kynlífstæki og undirföt Þegar pakkað er fyrir rómantíska ferð má ekki gleyma þeim litlu hlutum sem krydda stemninguna. Fyrir suma er það uppáhalds titrarinn, fyrir aðra falleg undirföt, nuddolíur, sleipiefni eða aðrir seiðandi aukahlutir sem geta glætt ástríðuna og gert kvöldið ógleymanlegt. Getty Rúmið ekki eina leiksvæðið! Heima festumst við oft í sömu kynlífsrútínunni, en á hóteli gefst tækifæri til að nýta allt rýmið á nýjan og spennandi hátt. Rúmið er þægilegur byrjunarreitur, en síðan er gaman að færa sig um set og prófa stólinn, sófann, skrifborðið eða vaskinn fyrir framan spegilinn. Ekki má gleyma hótelsturtunni eða baðkarinu. Nýtið daginn velÍ fríinu snýst þetta um að brjóta upp hina venjulegu rútínu. Þegar þið eruð á ferðalagi þurfið þið ekki að bíða eftir kvöldinu eftir langan dag – leyfið ykkur frekar smá fjör um morguninn, í hádeginu eða jafnvel um miðjan daginn. Getty Gefið ykkur góðan tímaFríið er tækifæri til að slaka á og njóta hvort annars án þess að horfa á klukkuna. Heima er auðvelt að flýta sér í gegnum kynlífið þegar það er þröngvað inn í stútfulla dagskrá. Í fríinu ættuð þið að leyfa ykkur að taka góðan tíma í forleik og dekra við hvort annað með mjúkum snertingum. Öll samskiptatæki til hliðarSlökkið á símunum og leyfið vinnupóstinum að bíða. Þetta er tími fyrir ykkur. Notið fríið til að tengjast aftur, án truflana frá vinnu eða heimilismálum. Lokið tölvunni, slökkið á tilkynningum og gefið ykkur rými til að endurvekja spennuna og viðhalda henni þegar heim er komið. Snerting skapar spennuKossar, faðmlög og augnsamband byggja upp eftirvæntingu. Rómantískt ferðalag er fullkomið til að endurstilla tengslin. Snertið hvort annað, það getur kveikt á löngun og gert kynlífið enn meira örvandi. Getty Slakið á og njótið augnabliksins Kynlíf er ekki keppni. Slakið á, losið ykkur við streitu og væntingar og leyfið ykkur að njóta samvista án truflana. Fríið er fullkominn tími til að tengjast, snertast og njóta hvers annars í núinu. Sleipiefni – lykillinn að meiri ánægjuSleipiefni gerir kynlífið bæði betra og skemmtilegra og ætti alltaf að vera með í ferðatöskunni. Hvort sem það er ykkar uppáhalds eða eitthvað nýtt og spennandi með hita, kælingu eða bragði, Getty Gæði umfram magnÞað skiptir ekki máli hversu oft þið stundið kynlíf, leyfið hlutunum að gerast náttúrulega. Þrátt fyrir að hótelkynlíf í fríinu sé spennandi er mikilvægt að forðast óraunhæfar væntingar eða pressu um hversu oft þið stundið það. Leyfið flæðinu að ráða för og einblínið á gæðin frekar en magnið. Farið út fyrir þægindarammannFríið er fullkominn tími til að prófa nýja hluti og vera skapandi. Stígið út fyrir þægindarammann með litlum breytingum sem geta gert mikinn mun, hvort sem það er ný stelling, kynlífstæki eða leikir sem þið hafið ekki prófað.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30
Kryddaðu upp á trúboðann Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 28. apríl 2023 20:00