Rigning eða súld um landið allt Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 06:43 Það verður blautt víðast hvar um landið næstu daga. Vísir/Vilhelm Í dag verður suðvestlæg eða breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, hvassast við suðurströndina. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að grunn smálægð komi til landsins skammt norður af Húnaflóa. Það verður dálítil rigning eða súld um landið vestanvert og síðdegisskúrir austantil. Hiti verður á bilinu sjö til 16 stig, hlýjast fyrir austan. Í nótt dregur úr vætu og áttin verður suðlæg eða breytileg. Enn verða skúrir og þá úrkomumeira þegar líður á daginn, og heldur svalara. Þó verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings yfirleitt þurrt á Austurlandi og lengi framan af líka á Norðurlandi. Líklega verður hlýjast fyrir norðan en fremur milt verður engu að síður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að helgin sé enn á huldu. Allnokkrar smálægðir keppist um að ná yfirráðum á svæðinu og spár séu sífellt að breytast en útlit fyrir fremur vætusama helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en dálítil væta seinnipartinn, síst austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning, en suðaustan 5-10 og rigning vestast um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á laugardag (sumarsólstöður):Suðaustan 5-13, skýjað og dálítil væta suðvestantil. Annars hægari og þurrt fyrripartinn en úrkomumeira síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, víða hæg. Rigning með köflum víða um land. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag:Útlit fyrir hæga norðaustanátt. Skýjað og sums staðar smávæta fyrir norðan, en stöku síðdegisskúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Líkur á suðlægri átt með mildu, en úrkomulitlu veðri. Veður Færð á vegum Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Sjá meira
Í nótt dregur úr vætu og áttin verður suðlæg eða breytileg. Enn verða skúrir og þá úrkomumeira þegar líður á daginn, og heldur svalara. Þó verður samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings yfirleitt þurrt á Austurlandi og lengi framan af líka á Norðurlandi. Líklega verður hlýjast fyrir norðan en fremur milt verður engu að síður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að helgin sé enn á huldu. Allnokkrar smálægðir keppist um að ná yfirráðum á svæðinu og spár séu sífellt að breytast en útlit fyrir fremur vætusama helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag:Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku skúrir, en dálítil væta seinnipartinn, síst austantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning, en suðaustan 5-10 og rigning vestast um kvöldið. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á laugardag (sumarsólstöður):Suðaustan 5-13, skýjað og dálítil væta suðvestantil. Annars hægari og þurrt fyrripartinn en úrkomumeira síðdegis. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á sunnudag:Norðlæg eða breytileg átt, víða hæg. Rigning með köflum víða um land. Hiti 8 til 13 stig. Á mánudag:Útlit fyrir hæga norðaustanátt. Skýjað og sums staðar smávæta fyrir norðan, en stöku síðdegisskúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, mildast syðst. Á þriðjudag:Líkur á suðlægri átt með mildu, en úrkomulitlu veðri.
Veður Færð á vegum Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Sjá meira