Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 16:33 Zhang Ziyu gnæfir yfir bæði mótherja sína og meðspilara. Hún er nú farin að spila með A-landsliði Kína. Getty/VCG/VCG Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu. Hinn átján ára gamla Ziyu stóðst allar væntingar og skoraði átján stig í frumraun sinni. En af hverju eru allir að missa sig yfir frumraun hennar. Jú Ziyu er 220 sentimetrar á hæð og gnæfir yfir flesta meðspilara og mótherja. View this post on Instagram A post shared by HoopsChina (@chnhoops) Heimsmetabók Guinness segir að hin tyrkneska Rumeysa Gelgi sé hæsta kona heims en hún er „bara“ 215 sentimetrar á hæð. Zhang Ziyu er þegar orðin 220 sentimetrar og fær eflaust vottun frá Heimsmetabók Guinness fljótlega. Ziyu hafði þegar vakið athygli með frammistöðu sinni með yngri landsliðunum þar sem hún var algjörlega óstöðvandi undir körfunni. Í þessum leik við Bosníu kom hún fyrst inn á völlinn um miðjan fyrsta leikhlutann. Hún skoraði strax átta stig í röð en settist svo aftur á bekkinn. Ziyu kom síðan aftur inn undir lokin og skoraði aftur átta stig í röð. Þegar hún fær boltann undir körfunni þá á enginn möguleika í hana. 18 stig og 7 fráköst var uppskeran þrátt fyrir að hún fengi ekkert að spila nema í þrettán mínútur í leiknum. Kína vann Bosníu líka örugglega 101-55. „Okkur þótti mikið til hennar koma. Ég vona að ég fái að spila meira með henni,“ sagði reynsluboltinn Han Xu. Han Xu er sjálf 211 sentímetrar á hæð og því engin smásmíði heldur. Þetta var æfingarleikur fyrir komandi Asíukeppni í Jinan þar sem þær kínversku hljóta að vera til alls líklegar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Körfubolti Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Hinn átján ára gamla Ziyu stóðst allar væntingar og skoraði átján stig í frumraun sinni. En af hverju eru allir að missa sig yfir frumraun hennar. Jú Ziyu er 220 sentimetrar á hæð og gnæfir yfir flesta meðspilara og mótherja. View this post on Instagram A post shared by HoopsChina (@chnhoops) Heimsmetabók Guinness segir að hin tyrkneska Rumeysa Gelgi sé hæsta kona heims en hún er „bara“ 215 sentimetrar á hæð. Zhang Ziyu er þegar orðin 220 sentimetrar og fær eflaust vottun frá Heimsmetabók Guinness fljótlega. Ziyu hafði þegar vakið athygli með frammistöðu sinni með yngri landsliðunum þar sem hún var algjörlega óstöðvandi undir körfunni. Í þessum leik við Bosníu kom hún fyrst inn á völlinn um miðjan fyrsta leikhlutann. Hún skoraði strax átta stig í röð en settist svo aftur á bekkinn. Ziyu kom síðan aftur inn undir lokin og skoraði aftur átta stig í röð. Þegar hún fær boltann undir körfunni þá á enginn möguleika í hana. 18 stig og 7 fráköst var uppskeran þrátt fyrir að hún fengi ekkert að spila nema í þrettán mínútur í leiknum. Kína vann Bosníu líka örugglega 101-55. „Okkur þótti mikið til hennar koma. Ég vona að ég fái að spila meira með henni,“ sagði reynsluboltinn Han Xu. Han Xu er sjálf 211 sentímetrar á hæð og því engin smásmíði heldur. Þetta var æfingarleikur fyrir komandi Asíukeppni í Jinan þar sem þær kínversku hljóta að vera til alls líklegar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Körfubolti Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira