Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 11:58 Max Verstappen er á barmi keppnisbanns. Clive Rose/Getty Images Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. Samkvæmt reglum Formúlu 1 mega ökumenn fá tólf refsistig á tólf mánaða tímabili, Verstappen er með ellefu eftir að hafa fengið þrjú fyrir að klessa á Mercedes bíl George Russell í síðasta kappakstri, viljandi að mati Russell. Tvö refsistig fyrnast um mánaðamótin, en fyrir það fara tvær keppnir fram. Verstappen verður því að vara sig í Kanada í dag og í Austurríki um þarnæstu helgi, annars verður hann í banni í Austurríki eða í þarnæsta kappakstri sem fer fram í Bretlandi. „Ég ætla bara að keyra eins og ég geri alltaf“ sagði Verstappen, sem er þekktur fyrir frekar áhættusaman akstur, á blaðamannafundi á fimmtudag. Hann var svo spurður aftur út í yfirvofandi bannið á blaðamannafundi eftir tímatökuna í gær. Max about the constant questions regarding his penalty points.. "I don't need to hear it again. It pisses me off. You're speaking about it on Thursday.. such a waste of time, childish. Really annoying."pic.twitter.com/rjq0hNhwrR— Verstappen News (@verstappenews) June 14, 2025 „Ég þarf ekki að heyra þetta aftur, þið spurðuð mig á fimmtudaginn. Þetta er svo mikil tímasóun, bara barnalegt... Virkilega pirrandi“ sagði Verstappen sem fer annar af stað síðar í dag. „Við erum vinir svo það er allt í góðu [eftir áreksturinn á Spáni]. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til hvernig fer,“ sagði George Russell, sem verður á ráspól, um Max Verstappen. Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Samkvæmt reglum Formúlu 1 mega ökumenn fá tólf refsistig á tólf mánaða tímabili, Verstappen er með ellefu eftir að hafa fengið þrjú fyrir að klessa á Mercedes bíl George Russell í síðasta kappakstri, viljandi að mati Russell. Tvö refsistig fyrnast um mánaðamótin, en fyrir það fara tvær keppnir fram. Verstappen verður því að vara sig í Kanada í dag og í Austurríki um þarnæstu helgi, annars verður hann í banni í Austurríki eða í þarnæsta kappakstri sem fer fram í Bretlandi. „Ég ætla bara að keyra eins og ég geri alltaf“ sagði Verstappen, sem er þekktur fyrir frekar áhættusaman akstur, á blaðamannafundi á fimmtudag. Hann var svo spurður aftur út í yfirvofandi bannið á blaðamannafundi eftir tímatökuna í gær. Max about the constant questions regarding his penalty points.. "I don't need to hear it again. It pisses me off. You're speaking about it on Thursday.. such a waste of time, childish. Really annoying."pic.twitter.com/rjq0hNhwrR— Verstappen News (@verstappenews) June 14, 2025 „Ég þarf ekki að heyra þetta aftur, þið spurðuð mig á fimmtudaginn. Þetta er svo mikil tímasóun, bara barnalegt... Virkilega pirrandi“ sagði Verstappen sem fer annar af stað síðar í dag. „Við erum vinir svo það er allt í góðu [eftir áreksturinn á Spáni]. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til hvernig fer,“ sagði George Russell, sem verður á ráspól, um Max Verstappen.
Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira