Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 23:00 Sáttur. Mark Sutton/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. „Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við. Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
„Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við.
Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira