Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 23:00 Sáttur. Mark Sutton/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. „Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við. Akstursíþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
„Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við.
Akstursíþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira