Áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi mætir Bayern, Benfica og Boca Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2025 20:31 Heimavöllur Auckland City heitir Freyberg Field og getur mest tekið við 3500 áhorfendum. Vísir/Getty Images HM félagsliða karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, þann 15. júní. Meðal liðanna sem tekur þátt á mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum er áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi. Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Sjá meira