Börnin vilja sjá þá sænsku blóðga Eriku Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 14:31 Norah Guzlander er klár í að mæta Eriku Nótt í kvöld. Vísir/Bjarni Hin sænska Norah Guzlander, sem Erika Nótt ætlar að lumbra á í Kaplakrika í kvöld, veigrar sér að sjálfsögðu ekki við því að berjast við svo ungan andstæðing. Börnin hennar verða á svæðinu og gera skýra kröfu um að mamma „kýli meira og fastar“. Icebox hnefaleikaveislan verður haldin í áttunda sinn í Kaplakrika í kvöld og hefst bein útsending á Sýn Sport klukkan 20:20. Einn af hápunktum kvöldsins er uppgjör hinn 18 ára gömlu Eriku við hina sænsku Noruh sem hæglega gæti verið mamma hennar. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Noruh í Sportpakkanum á Sýn eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Eins og fyrr segir er Norah ekkert annað en spennt fyrir að mæta Eriku þó að aldursmunurinn á þeim sé mjög mikill: „Það er málið með hnefaleika, þeir eru svo töfrandi því allt getur gerst. Ég vanmet aldrei andstæðinga mína, sama hver aldur þeirra er eða hvaðan þeir koma,“ sagði sú sænska. Norah kom til Íslands með allri fjölskyldunni. Eiginmaður hennar hefur verið þjálfari hennar allan ferilinn og saman kenna þau börnum sínum tveimur að boxa. Krakkarnir verða á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld: „Já, þau verða það. Þau hafa séð marga bardaga og eru vön. Þau ólust upp í æfingasalnum. Ég tók þau með þegar þau voru ungabörn svo að þetta verður ekki vandamál,“ sagði Norah og kvað það ekki erfitt fyrir börnin að sjá mömmu sína taka við höggum og jafnvel blóðgast: „Nei, alls ekki. Þau öskra nú bara að ég eigi að kýla meira og fastar, og láta andstæðingnum blæða,“ sagði Norah lauflétt en viðtalið við hana má sjá hér að ofan. Bein útsending frá Icebox hefst klukkan 20:20 á Sýn Sport í kvöld. Hægt er að kaupa stakan viðburð í myndlyklum Sýnar og Símans. Einnig má kaupa viðburðinn hjá Livey. Upphitunarbardagarnir verða í beinni á Vísi klukkan 19.15. Box Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Klappað fyrir fyrsta konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Icebox hnefaleikaveislan verður haldin í áttunda sinn í Kaplakrika í kvöld og hefst bein útsending á Sýn Sport klukkan 20:20. Einn af hápunktum kvöldsins er uppgjör hinn 18 ára gömlu Eriku við hina sænsku Noruh sem hæglega gæti verið mamma hennar. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Noruh í Sportpakkanum á Sýn eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Eins og fyrr segir er Norah ekkert annað en spennt fyrir að mæta Eriku þó að aldursmunurinn á þeim sé mjög mikill: „Það er málið með hnefaleika, þeir eru svo töfrandi því allt getur gerst. Ég vanmet aldrei andstæðinga mína, sama hver aldur þeirra er eða hvaðan þeir koma,“ sagði sú sænska. Norah kom til Íslands með allri fjölskyldunni. Eiginmaður hennar hefur verið þjálfari hennar allan ferilinn og saman kenna þau börnum sínum tveimur að boxa. Krakkarnir verða á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld: „Já, þau verða það. Þau hafa séð marga bardaga og eru vön. Þau ólust upp í æfingasalnum. Ég tók þau með þegar þau voru ungabörn svo að þetta verður ekki vandamál,“ sagði Norah og kvað það ekki erfitt fyrir börnin að sjá mömmu sína taka við höggum og jafnvel blóðgast: „Nei, alls ekki. Þau öskra nú bara að ég eigi að kýla meira og fastar, og láta andstæðingnum blæða,“ sagði Norah lauflétt en viðtalið við hana má sjá hér að ofan. Bein útsending frá Icebox hefst klukkan 20:20 á Sýn Sport í kvöld. Hægt er að kaupa stakan viðburð í myndlyklum Sýnar og Símans. Einnig má kaupa viðburðinn hjá Livey. Upphitunarbardagarnir verða í beinni á Vísi klukkan 19.15.
Box Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Klappað fyrir fyrsta konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira