Jonny Evans heiðraður fyrir landsleik kvöldsins Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júní 2025 12:33 Jonny Evans spilaði yfir hundrað landsleiki fyrir Norður-Írland. Getty/Charles McQuillan Norður-Írinn Jonny Evans lék á dögunum sinn síðasta fótboltaleik með Manchester United og hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Norður-írska knattspyrnusambandið mun heiðra hann, ásamt annarri hetju, Steven Davis á Windsor Park í kvöld. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Belfast Ísland sækir Norður-Íra heim á Windsor Park í Belfast í kvöld og vonast strákarnir okkar til að fylgja eftir góðum 3-1 sigri á Skotum á Hampden Park í Glasgow á föstudagskvöldið var. Áður en leikurinn hefst mun fara fram sérstök heiðursathöfn á vellinum vegna tveggja af betri leikmanna Norður-Írlands síðustu áratugi. Jonny Evans tilkynnti í vikunni að fótboltaskór hans væru á leið upp í hillu en hann spilaði 107 landsleiki fyrir Norður-Írland frá 2006 til 2024. Evans vann þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester United, auk fjölda annarra titla, og þá vann hann FA-bikar titil með Leicester 2021. Steven Davis verður einnig heiðraður á Windsor Park í kvöld en hann er leikjahæsti landsliðsmaður norður-írsku þjóðarinnar, með 140 leiki, frá 2005 til 2022. Davis hætti að spila árið 2023 en var frægastur fyrir tíma sinn hjá Rangers og Southampton. Báðir spiluðu þeir með Norður-Írlandi á EM 2016 en það var fyrsta Evrópumótið sem landsliðið tók þátt í. Leikur Norður-Írlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Norður-Írland Enski boltinn Tengdar fréttir „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Belfast Ísland sækir Norður-Íra heim á Windsor Park í Belfast í kvöld og vonast strákarnir okkar til að fylgja eftir góðum 3-1 sigri á Skotum á Hampden Park í Glasgow á föstudagskvöldið var. Áður en leikurinn hefst mun fara fram sérstök heiðursathöfn á vellinum vegna tveggja af betri leikmanna Norður-Írlands síðustu áratugi. Jonny Evans tilkynnti í vikunni að fótboltaskór hans væru á leið upp í hillu en hann spilaði 107 landsleiki fyrir Norður-Írland frá 2006 til 2024. Evans vann þrjá Englandsmeistaratitla með Manchester United, auk fjölda annarra titla, og þá vann hann FA-bikar titil með Leicester 2021. Steven Davis verður einnig heiðraður á Windsor Park í kvöld en hann er leikjahæsti landsliðsmaður norður-írsku þjóðarinnar, með 140 leiki, frá 2005 til 2022. Davis hætti að spila árið 2023 en var frægastur fyrir tíma sinn hjá Rangers og Southampton. Báðir spiluðu þeir með Norður-Írlandi á EM 2016 en það var fyrsta Evrópumótið sem landsliðið tók þátt í. Leikur Norður-Írlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Norður-Írland Enski boltinn Tengdar fréttir „Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01 Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44 Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05 „Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58 Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33 „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Við erum fastir í einhverri dýflissu“ Arnar Gunnlaugsson og hans þjálfarateymi hefur haft í nógu að snúast eftir sigurinn góða gegn Skotum á föstudaginn. Hann vonast eftir öðrum sigri gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld og segir löngu kominn tíma til að Ísland tengi saman tvo sigra í sama leikjaglugga. 10. júní 2025 08:00
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið þegar Ísland mætti Skotlandi á Hampden Park á dögunum. Hann segir þá tilfinningu vera ólýsanlega og eitthvað sem hann hafði dreymt um síðan hann var krakki. Nú er hins vegar öll einbeiting á leik morgundagsins gegn Norður-Írlandi. 9. júní 2025 22:01
Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. 6. júní 2025 20:44
Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 22:05
„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. 6. júní 2025 21:58
Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. 6. júní 2025 21:33
„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. 6. júní 2025 21:52