Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2025 10:32 Marco Giampaolo gerði samning til ársins 2026 þegar hann tók við í nóvember. Ivan Romano/Getty Images Þrátt fyrir að stýra liðinu frá falli hefur þjálfari Þóris Jóhanns Helgasonar hjá ítalska liðinu Lecce, Marco Giampaolo, verið rekinn. Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira