Harry Potter leikari tekur aftur við hlutverki sínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 22:40 Tom Felton túlkaði hlutverk Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter. EPA Breski leikarinn Tom Felton hefur tekið aftur að sér hlutverk galdrastráksins Draco Malfoy í sögunni um Harry Potter. Hann stígur á leikhúsfjalirnar í nóvember. Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO. Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Felton, sem túlkaði hlutverk Draco Malfoy í geysivinsælu kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, ætlar núna að túlka hlutverkið á fjölum leikhússins New York's Lyric Theater. Leikritið heitir Harry Potter and the Cursed Child en það var frumsýnt árið 2016 í London. Sagan gerist nokkrum árum eftir að kvikmyndunum lauk en aðalpersónurnar er sonur Potters og vinir hans í Hogwarts galdraskólanum. Er þetta í fyrsta skipti sem leikari úr kvikmyndunum tekur þátt í uppsetningu leiksýningarinnar samkvæmt BBC. Fyrsta sýning Feltons verður þann 11. nóvember og tekur hann þátt í sýningunni í alls nítján vikur. „Það er óraunverulegt að vera stíga aftur í hans spor, og auðvitað fræga ljósa hárið, og ég er himinlifandi yfir að geta fylgt hans sögu áfram og deilt henni með besta hópi aðdáenda í heiminum,“ sagði Felton. „Að vera hluti af Harry Potter kvikmyndunum hefur verið einn mesti heiður lífs míns.“ Kvikmyndirnar um Harry Potter eru byggðar á samnefndum barnabókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling sem eru sjö talsins. Átta kvikmyndir voru gerðar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu Potters, til að mynda aðrar kvikmyndir sem gerast í sama heimi, tölvuleikur og áðurnefnd leiksýning. Að auki er væntanleg sjónvarpsþáttaröð um ævintýri Harry Potters og félaga sem framleidd er af HBO.
Hollywood Bíó og sjónvarp Leikhús Tengdar fréttir Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45 Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Nú er ljóst hverjir munu leika vinina í hinu goðsagnakennda Harry Potter tríói í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð HBO um galdrastrákinn og ævintýri hans. 27. maí 2025 15:45
Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. 14. apríl 2025 18:45