Mátti eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 6. júní 2025 08:01 Kristján Vilhelmsson festi línuna í varnarliðsþyrluna RAX Loðnuskipið Baldvin Þorsteinsson var á leið í land með með fullfermi í mars árið 2004 þegar net flæktist í skrúfu skipsins. Það var háflóð og stórstreymt þennan dag og skipið rak upp í Skarðsfjöru þar sem það strandaði. Við tóku miklar björgunaraðgerðir og var áhöfn skipsins komið í land með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom áhöfn Baldvins Þorsteinssonar til bjargarRAX Þyrla varnarliðsins mætti einnig á strandstað til þess að ferja toglínu út í norskan dráttarbát sem freistaði þess að koma skipinu á flot. Það var ekki hættulaust að festa línuna neðan í þyrluna því það þurfti að festa hana með höndunum og vera á milli rúllunnar með línunni og þyrlunnar. Kristján Vilhelmsson festi línuna í varnarliðsþyrluna.RAX „Þyrluflugmaðurinn má eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann þarna undir“ Þannig lýsir RAX aðstæðum en hann fór nokkrar ferðir til að mynda björgunina. Hafa þurfti hraðar hendur við björgun skipsins því að sandurinn á suðurströnd Íslands hefur gleypt fjölmörg skip sem hafa strandað á honum í gegnum tíðina. Þau eru þónokkur skipin sem hafa sokkið í sandinn á suðuströnd ÍslandsRAX Söguna af björgunarafrekinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX Augnablik - Baldvin Þorsteinsson strandar Leitin að gullskipinu Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur RAX fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. Klippa: RAX Augnablik - Leitin að gullskipinu Víkartindur strandar Árið 1997 strandaði flutningaskipið Víkartindur austan við Þjórsá. Skipið fór á hliðina og farmur skipsins var á víð og dreif um ströndina. Klippa: RAX Augnablik - Víkartindur strandar Hafrún strandar Í mars árið 1983 strandaði skipið Hafrún við Stigahlíð á Vestfjörðum. RAX fékk að fara með Landhelgisgæslunni að bjarga skipverjunum en hann fékk að sitja í franskri Puma þyrlu sem verið var að kynna fyrir gæslumönnum. Klippa: RAX augnablik - Hafrún strandar Þrjú skipsströnd Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. RAX flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna í svo slæmum veðrum að stundum óttuðust vinir og vandamenn um afdrif hans og förunauta hans. Klippa: RAX Augnablik - Þrjú skipsströnd RAX Loðnuveiðar Landhelgisgæslan Ljósmyndun Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Við tóku miklar björgunaraðgerðir og var áhöfn skipsins komið í land með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom áhöfn Baldvins Þorsteinssonar til bjargarRAX Þyrla varnarliðsins mætti einnig á strandstað til þess að ferja toglínu út í norskan dráttarbát sem freistaði þess að koma skipinu á flot. Það var ekki hættulaust að festa línuna neðan í þyrluna því það þurfti að festa hana með höndunum og vera á milli rúllunnar með línunni og þyrlunnar. Kristján Vilhelmsson festi línuna í varnarliðsþyrluna.RAX „Þyrluflugmaðurinn má eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann þarna undir“ Þannig lýsir RAX aðstæðum en hann fór nokkrar ferðir til að mynda björgunina. Hafa þurfti hraðar hendur við björgun skipsins því að sandurinn á suðurströnd Íslands hefur gleypt fjölmörg skip sem hafa strandað á honum í gegnum tíðina. Þau eru þónokkur skipin sem hafa sokkið í sandinn á suðuströnd ÍslandsRAX Söguna af björgunarafrekinu má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX Augnablik - Baldvin Þorsteinsson strandar Leitin að gullskipinu Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur RAX fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. Klippa: RAX Augnablik - Leitin að gullskipinu Víkartindur strandar Árið 1997 strandaði flutningaskipið Víkartindur austan við Þjórsá. Skipið fór á hliðina og farmur skipsins var á víð og dreif um ströndina. Klippa: RAX Augnablik - Víkartindur strandar Hafrún strandar Í mars árið 1983 strandaði skipið Hafrún við Stigahlíð á Vestfjörðum. RAX fékk að fara með Landhelgisgæslunni að bjarga skipverjunum en hann fékk að sitja í franskri Puma þyrlu sem verið var að kynna fyrir gæslumönnum. Klippa: RAX augnablik - Hafrún strandar Þrjú skipsströnd Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. RAX flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna í svo slæmum veðrum að stundum óttuðust vinir og vandamenn um afdrif hans og förunauta hans. Klippa: RAX Augnablik - Þrjú skipsströnd
RAX Loðnuveiðar Landhelgisgæslan Ljósmyndun Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira