Vopnaður heimagerðum eldvörpum Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 2. júní 2025 07:11 AP og skjáskot Átta eru sárir eftir að árásarmaður kastaði eldsprengjum að hópi fólks sem kom saman á torgi í borginni Boulder í Colorado í Bandaríkjunum til þess að krefjast þess að ísraelsku gíslunum á Gasa verði sleppt úr haldi. Hinir særðu, sem eru á aldrinum 52 til 88 ára hafa komið saman reglulega á torginu undanfarna mánuði og árásarmaðurinn er sagður 45 ára gamall Egypti, Mohamed Sabry Soliman. Hann mun hafa komið til Bandaríkjanna árið 2022 sem ferðamaður en yfirgaf landið ekki og hefur hafst við í Colorado Springs undanfarið. Soliman öskraði slagorð gegn Ísrael um leið og hann henti eldsprengjum inn í hópinn. Hann var handtekinn af lögreglunni þar sem hann hélt á einhverjum sem líkist heimagerðum eldvörpum og er árásin rannsökuð sem hryðjuverk, samkvæmt AP fréttaveitunni. Leiðtogar Alríkislögreglu Bandaríkjanna voru fljótir að lýsa því yfir að um hryðjuverkaárás væri að ræða. Stephen Miller, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, forseta, varpar sökinni á ríkisstjórn Joes Biden og segir að þó árásarmaðurinn hafi verið lengur í Bandaríkjunum en hann mátti upprunalega, hafi hann fengið vinnuleyfi. Miller gengur manna fremst í ríkisstjórn Trumps þegar kemur að því að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Hann hefur sagt að til skoðunar sé að leggja rétt fólks til réttlætrar málsmeðferðar til hliðar. Sjá einnig: Ryður leiðina fyrir Trump til að vísa hálfri milljón úr landi Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem árásir eru gerðar í Bandaríkjunum þar sem árásarmaðurinn segist vera að fremja ódæðið í nafni Palestínu og gegn Ísrael. Þann 22. maí síðastliðinn voru tveir ísraelskir sendiráðsstarfsmenn í Washington DC myrtir fyrir utan gyðingasafnið í borginni. Kveikti í sjálfum sér Vitni segir í samtali við Sky News að Soliman hafi verið klæddur einhverskonar vesti, sem hafi mögulega verið skothelt. Hann hafi hins vegar þurft að fara úr því þegar eldur kviknaði í því. Það mun hafa gerst þegar hann kastaði frá sér seinni bensínsprengjunni. Eftir það var hann ber að ofan, með heimagerðu eldvörpurnar í sitt hvorri hendinni og var hann handtekinn þannig á vettvangi. Bandaríkin Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira
Hann mun hafa komið til Bandaríkjanna árið 2022 sem ferðamaður en yfirgaf landið ekki og hefur hafst við í Colorado Springs undanfarið. Soliman öskraði slagorð gegn Ísrael um leið og hann henti eldsprengjum inn í hópinn. Hann var handtekinn af lögreglunni þar sem hann hélt á einhverjum sem líkist heimagerðum eldvörpum og er árásin rannsökuð sem hryðjuverk, samkvæmt AP fréttaveitunni. Leiðtogar Alríkislögreglu Bandaríkjanna voru fljótir að lýsa því yfir að um hryðjuverkaárás væri að ræða. Stephen Miller, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump, forseta, varpar sökinni á ríkisstjórn Joes Biden og segir að þó árásarmaðurinn hafi verið lengur í Bandaríkjunum en hann mátti upprunalega, hafi hann fengið vinnuleyfi. Miller gengur manna fremst í ríkisstjórn Trumps þegar kemur að því að vísa farand- og flóttafólki úr landi. Hann hefur sagt að til skoðunar sé að leggja rétt fólks til réttlætrar málsmeðferðar til hliðar. Sjá einnig: Ryður leiðina fyrir Trump til að vísa hálfri milljón úr landi Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem árásir eru gerðar í Bandaríkjunum þar sem árásarmaðurinn segist vera að fremja ódæðið í nafni Palestínu og gegn Ísrael. Þann 22. maí síðastliðinn voru tveir ísraelskir sendiráðsstarfsmenn í Washington DC myrtir fyrir utan gyðingasafnið í borginni. Kveikti í sjálfum sér Vitni segir í samtali við Sky News að Soliman hafi verið klæddur einhverskonar vesti, sem hafi mögulega verið skothelt. Hann hafi hins vegar þurft að fara úr því þegar eldur kviknaði í því. Það mun hafa gerst þegar hann kastaði frá sér seinni bensínsprengjunni. Eftir það var hann ber að ofan, með heimagerðu eldvörpurnar í sitt hvorri hendinni og var hann handtekinn þannig á vettvangi.
Bandaríkin Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Sjá meira