Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 17:19 Heitinga er kominn heim. EPA-EFE/ROY LAZET John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira