Knicks héldu sér á lífi Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 07:31 Jalen Brunson gerði sitt til að tryggja New York Knicks sigur í nótt. Getty/Al Bello Karl-Anthony Towns beit á jaxlinn þrátt fyrir hnémeiðsli og var ásamt Jalen Brunson í aðalhlutverki þegar New York Knicks tókst að halda sér á lífi í nótt, í einvíginu við Indiana Pacers í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks fögnuðu 111-94 sigri í Madison Square Garden en eru þó 3-2 undir í einvíginu. Þeir verða að vinna í Indianapolis annað kvöld til að jafna einvígið og knýja fram oddaleik. Towns var vel meðvitaður um að allt væri undir þegar hann velti fyrir sér hvort hann gæti spilað í gegnum meiðslin í gærkvöld. „Ég horfði til þessa leiks og vissi að þetta væri „leikur fimm eða dauði“. Það var í raun allt sem ég þurfti að vita,“ sagði Towns sem skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í leiknum. SERIES. EXTENDED.The @nyknicks celebrate after forcing Game 6 with a win at home 🔥G6: Saturday, 5/31 at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/bO6fd1rr4c— NBA (@NBA) May 30, 2025 Brunson skoraði 32 stig og var stigahæstur Knicks. „Mér fannst við bara spila betur. Við spiluðum eftir okkar getu,“ sagði Brunson. JALEN BRUNSON SHINES in GAME 5 ✨🌟 32 PTS🌟 5 REB🌟 5 AST🌟 4 3PMKNICKS FORCE GAME 6 in INDY! pic.twitter.com/2T0DJQFQfs— NBA (@NBA) May 30, 2025 „Núna er ekkert svigrúm fyrir mistök. Við erum með bakið uppi við vegg og allir leikir eru upp á líf og dauða. Ef að við mætum ekki með þessa orku og ákefð þá er tímabilinu okkar lokið,“ sagði Towns. Tyrese Haliburton, stjarna Indiana, hafði afar hægt um sig og endaði með aðeins átta stig og sex stoðsendingar, eftir sturlaðan leik sinn tveimur dögum áður þegar hann skoraði 30 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 12 fráköst, án þess að missa boltann í eitt einasta skipti. „Erfitt kvöld fyrir mig. Ég verð að gera betur í að gefa tóninn og koma mér að hringnum. Mér fannst ég ekki gera neitt frábærlega í því… Þeir juku pressuna aðeins meira eftir því sem leið á leikinn. Setjið þetta á mig. Ég verð að gera betur í leik sex,“ sagði Haliburton. NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira
Knicks fögnuðu 111-94 sigri í Madison Square Garden en eru þó 3-2 undir í einvíginu. Þeir verða að vinna í Indianapolis annað kvöld til að jafna einvígið og knýja fram oddaleik. Towns var vel meðvitaður um að allt væri undir þegar hann velti fyrir sér hvort hann gæti spilað í gegnum meiðslin í gærkvöld. „Ég horfði til þessa leiks og vissi að þetta væri „leikur fimm eða dauði“. Það var í raun allt sem ég þurfti að vita,“ sagði Towns sem skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í leiknum. SERIES. EXTENDED.The @nyknicks celebrate after forcing Game 6 with a win at home 🔥G6: Saturday, 5/31 at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/bO6fd1rr4c— NBA (@NBA) May 30, 2025 Brunson skoraði 32 stig og var stigahæstur Knicks. „Mér fannst við bara spila betur. Við spiluðum eftir okkar getu,“ sagði Brunson. JALEN BRUNSON SHINES in GAME 5 ✨🌟 32 PTS🌟 5 REB🌟 5 AST🌟 4 3PMKNICKS FORCE GAME 6 in INDY! pic.twitter.com/2T0DJQFQfs— NBA (@NBA) May 30, 2025 „Núna er ekkert svigrúm fyrir mistök. Við erum með bakið uppi við vegg og allir leikir eru upp á líf og dauða. Ef að við mætum ekki með þessa orku og ákefð þá er tímabilinu okkar lokið,“ sagði Towns. Tyrese Haliburton, stjarna Indiana, hafði afar hægt um sig og endaði með aðeins átta stig og sex stoðsendingar, eftir sturlaðan leik sinn tveimur dögum áður þegar hann skoraði 30 stig, átti 15 stoðsendingar og tók 12 fráköst, án þess að missa boltann í eitt einasta skipti. „Erfitt kvöld fyrir mig. Ég verð að gera betur í að gefa tóninn og koma mér að hringnum. Mér fannst ég ekki gera neitt frábærlega í því… Þeir juku pressuna aðeins meira eftir því sem leið á leikinn. Setjið þetta á mig. Ég verð að gera betur í leik sex,“ sagði Haliburton.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Sjá meira