Innherji

Einar Pálmi verður yfir­maður fyrir­tækjaráðgjafar Arion banka

Hörður Ægisson skrifar
Einar Pálmi starfaði síðast um árabil sem fjárfestingarstjóri á framtakssjóðasviði Kviku eignastýringar.
Einar Pálmi starfaði síðast um árabil sem fjárfestingarstjóri á framtakssjóðasviði Kviku eignastýringar.

Einar Pálmi Sigmundsson, sem hefur starfað á fjármálamarkaði í meira en þrjá áratugi, hefur verið ráðinn yfirmaður fyrirtækjaráðgjafar Arion banka. Hann tekur þar við starfinu af Hreiðari Má Hermannssyni sem hætti hjá bankanum fyrr á árinu og tók við forstjórastöðu Eikar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×