Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2025 16:08 Stefán Ingi Sigurðarson lék með Blikum hér heima áður en hann hélt utan. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Sandefjord í Noregi, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot sem átti sér stað í leik fyrir skemmstu. Forráðamenn félags hans skilja hvorki upp né niður í banninu. Stefán fékk að líta rautt spjald fyrir að brjóta á leikmanni Vikings frá Stafangri á dögunum og fékk að launum rautt spjald. Í skýrslu dómara leiksins um atvikið er Stefán sakaður um að hafa reynt að sparka til mótherjans og að hafa slegið hann í höfuðið. Atvikið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Sandefjord fyrer løs mot NFF etter at Sigurðarson får TRE (!) kampers karantene for utvisninga i Stavanger 16. mai. Helt absurd av idotene på Ullevaal.https://t.co/IMayZPY5s3 pic.twitter.com/psnIdFOMbv— Kjetil (@Kjetil_B) May 23, 2025 Aganefnd í Noregi gaf honum tveggja leikja bann fyrir brotið en Sandefjord áfrýjaði þeirri niðurstöðu. Sú áfrýjun bar ekki árangur og hafði í raun öfug áhrif þar sem bann Stefáns var lengt í þrjá leiki. Stefán Ingi hæfði höfuð andstæðings síns, en segist sjálfur einfaldlega hafa reynt að styðja sig við andstæðinginn er hann stóð upp. „Ég hef aldrei á mínum ferli, eða í lífi mínu, slegið neinn eða reynt að meiða hann. Hvorki innan né utan fótboltavallarins,“ er haft eftir Stefáni í yfirlýsingu Sandefjord. Í þeirri yfirlýsingu furða forráðamenn Sandefjord sig á niðurstöðu aganefndar norska sambandsins, Stefán eigi bannið ekki skilið og framkoma bæði norska knattspyrnusambandsins, sem og dómara leiksins, sé ávítaverð. Stefán mun hins vegar missa af næstu þremur leikjum Sandefjord en hann hefur skorað fimm mörk í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Norski boltinn Fótbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira
Stefán fékk að líta rautt spjald fyrir að brjóta á leikmanni Vikings frá Stafangri á dögunum og fékk að launum rautt spjald. Í skýrslu dómara leiksins um atvikið er Stefán sakaður um að hafa reynt að sparka til mótherjans og að hafa slegið hann í höfuðið. Atvikið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Sandefjord fyrer løs mot NFF etter at Sigurðarson får TRE (!) kampers karantene for utvisninga i Stavanger 16. mai. Helt absurd av idotene på Ullevaal.https://t.co/IMayZPY5s3 pic.twitter.com/psnIdFOMbv— Kjetil (@Kjetil_B) May 23, 2025 Aganefnd í Noregi gaf honum tveggja leikja bann fyrir brotið en Sandefjord áfrýjaði þeirri niðurstöðu. Sú áfrýjun bar ekki árangur og hafði í raun öfug áhrif þar sem bann Stefáns var lengt í þrjá leiki. Stefán Ingi hæfði höfuð andstæðings síns, en segist sjálfur einfaldlega hafa reynt að styðja sig við andstæðinginn er hann stóð upp. „Ég hef aldrei á mínum ferli, eða í lífi mínu, slegið neinn eða reynt að meiða hann. Hvorki innan né utan fótboltavallarins,“ er haft eftir Stefáni í yfirlýsingu Sandefjord. Í þeirri yfirlýsingu furða forráðamenn Sandefjord sig á niðurstöðu aganefndar norska sambandsins, Stefán eigi bannið ekki skilið og framkoma bæði norska knattspyrnusambandsins, sem og dómara leiksins, sé ávítaverð. Stefán mun hins vegar missa af næstu þremur leikjum Sandefjord en hann hefur skorað fimm mörk í fyrstu sjö umferðum deildarinnar.
Norski boltinn Fótbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira