Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2025 16:21 Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér vel fyrir á Akranesi. Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa sett fallegt einbýlishús við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir. „Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að búa hér og við vonum að nýir eigendur njóti þess eins og við höfum gert,“ skrifar Eva og deilir fasteiginni á Facebook. Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér og dætrum sínum upp einstaklega fallegu og hlýlegu heimili á Akranesi. Húsið keyptu þau árið 2016 fyrir 39,5 milljónir króna. Um er að ræða 184 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 1978. Húsið er vel skipulagt og vel við haldið. Stofa og borðstofa er samliggjadi í opnu og björtu rými með stórum gluggum, og þaðan er útgengt á stóran og skjólsælan sólpall með útieldhúsi og heitum og köldum potti. Eitt þekktasta eldhús landsins Eldhúsið er opið að borðstofu og prýtt hvítri og viðarlitaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Borðplatan er úr hvítum kvartssteini, Noble Carrara, og þar er notalegur borðkrókur. Hjónin gerðu eldhúsið upp árið 2017 og endurnýjuðu það frá grunni. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi. Eva Laufey hefur tekið upp fjölda þátta í eldhúsinu heima hjá sér, þar þættina Í eldhúsinu hennar Evu, þar sem hún bauð áhorfendum heim í sitt eigið eldhús. Þættirnir hófu göngu sína árið 2017 og voru sýndir á Stöð 2. Sjá: Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Akranes Fasteignamarkaður Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
„Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að búa hér og við vonum að nýir eigendur njóti þess eins og við höfum gert,“ skrifar Eva og deilir fasteiginni á Facebook. Eva Laufey og Haraldur hafa komið sér og dætrum sínum upp einstaklega fallegu og hlýlegu heimili á Akranesi. Húsið keyptu þau árið 2016 fyrir 39,5 milljónir króna. Um er að ræða 184 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 1978. Húsið er vel skipulagt og vel við haldið. Stofa og borðstofa er samliggjadi í opnu og björtu rými með stórum gluggum, og þaðan er útgengt á stóran og skjólsælan sólpall með útieldhúsi og heitum og köldum potti. Eitt þekktasta eldhús landsins Eldhúsið er opið að borðstofu og prýtt hvítri og viðarlitaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Borðplatan er úr hvítum kvartssteini, Noble Carrara, og þar er notalegur borðkrókur. Hjónin gerðu eldhúsið upp árið 2017 og endurnýjuðu það frá grunni. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi. Eva Laufey hefur tekið upp fjölda þátta í eldhúsinu heima hjá sér, þar þættina Í eldhúsinu hennar Evu, þar sem hún bauð áhorfendum heim í sitt eigið eldhús. Þættirnir hófu göngu sína árið 2017 og voru sýndir á Stöð 2. Sjá: Eva Laufey býður áhorfendum í fyrsta skipti heim til sín Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Akranes Fasteignamarkaður Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira