Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. maí 2025 09:01 Unnur Agnes og Bryndís Hrönn eru stofnendur og eigendur Dunda.is. Sigríður Hermannsdóttir Það var líf og fjör í miðbæ Reykjavíkur þegar markaðstorgið Dunda fór í loftið. Um áttatíu manns komu saman og fögnuðu þessu á barnum Nínu og sólin var heiðursgestur partýsins. Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns Samkvæmislífið Menning Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Dunda markaðstorg er í eigu Bryndísar Hrannar og Unnar Agnesar. Vefsíðan fór í loftið 14. maí síðastliðinn og er um að ræða vettvang fyrir skapandi fólk á Íslandi til að selja verkin sín með einföldum og aðgengilegum hætti. View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) „Á sama tíma er þetta vettvangur fyrir kaupendur sem vilja kaupa einstakar vörur úr sínu nærsamfélagi. Þarna er hægt að finna fjölbreytt úrval af handverki, hönnun og list og tækifærisgjafir fyrir öll helstu tilefni. Kaupendur kaupa verkin beint af hönnuðinum og geta spjallað við hönnuðinn til þess að fá verkið sé persónulegt og sniðið algjörlega að kaupandanum,“ segja stelpurnar og bæta við að opnunin hafi heppnast mjög vel. „Þetta var fullkominn dagur til þess að skála við skemmtilegt fólk í sólinni og við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segja þær. „Við deilum áhuga á skapandi fólki og einstökum verkum. Við erum sammála um að það sé komið gott af verslunarrisum og að tími kaupmannsins á horninu sé framundan. Við vitum að í hverju verki liggur mikil vinna og metnaður en okkar hlutverk er að styðja við að hugmyndirnar verði að veruleika. Dunda.is er okkar framlag til að tengja saman skapandi fólk á Íslandi og kaupendur sem vilja kaupa vörur úr sínu nærsamfélagi.“ View this post on Instagram A post shared by Dunda (@dunda_markadstorg) Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni: Glæsiparið Bryndís Hrönn og Margrét Rán.Sigríður Hermanns Viktoría Wagner, Júlía Björnsdóttir, Unnur Agnes, Hugrún Hlín og Katrín Ýr í góðum fíling. Sigríður Hermanns Skvísurnar skáluðu fyrir opnuninni!Sigríður Hermanns Henný Björk Birgisdóttir, Axelle Detaille, Unnur Agnes, Bryndís Hrönn, Anna Halldóra Snorradóttir, Ane Carpio og Olena Klimova brostu í sólinni. Sigríður Hermanns Bryndís Hrönn og dóttir hennar og Unnur Agnes ásamt syni sínum.Sigríður Hermanns Gestir skáluðu og spjölluðu.Sigríður Hermanns Dunda selur ýmis verk og tengir hönnuði og kaupendur.Sigríður Hermanns Mikið fjör!Sigríður Hermanns
Samkvæmislífið Menning Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira